Ragnheiður Jónsdóttir | október. 20. 2013 | 20:00

GSG: Þór Ríkharðs og John Berry sigruðu á Haustmótaröð Golfbúðarinnar nr. 1

Í gær, 19. október 2013, fór fram fyrsta mót í Haustmótaröð Golfbúðarinnar á Kirkjubólsvelli í Sandgerði.

Þátttakendur voru 46 þar af 2 kvenkylfingar.

Leikformið var höggleikur með forgjöf (veitt 1 verðlaun fyrir efsta sætið þ.e. besta skor) og punktakeppni með forgjöf (veitt 3 verðlaun fyrir efstu sætin).

Á besta skorinu var heimamaðurinn Þór Ríkharðsson, GSG, á 2 yfir pari, 74 höggum (37 högg á seinni 9) og hlaut hann 15.000 króna úttekt í Golfbúðinni í Hafnarfirði.   Bjarni Benediktsson, GKJ var líka á 74 höggum en með fleiri högg 40 á seinni 9.

Þór Ríkharðsson

Þór Ríkharðsson

Í fyrsta sæti í punktakeppninni varð John Steven Berry , GSG, með 37 punkta (21 punkt á seinni 9). John hlaut líka 15.000,- krónu úttekt í Golfbúðinni í Hafnarfirði.

Í 2. sæti í punktakeppninni varð Jón Gunnar Gunnarsson, GK, líka með 37 punkta (en 19 punkta á seinni 9). Hann hlaut 10.000,- krónu úttekt í Golfbúðinni í Hafnarfirði.

Í 3. sæti varð síðan Óskar Marínó Jónsson, GS, á 36 punktum (með 20 punkta á seinni 9). Hann hlaut 5.000,- krónu  úttekt í Golfbúðinni í Hafnarfirði.

Sjá má úrslitin í heild í punktakeppnishlutanum hér að neðan: 

1 John Steven Berry GSG 18 F 16 21 37 37 37
2 Jón Gunnar Gunnarsson GK 5 F 18 19 37 37 37
3 Óskar Marinó Jónsson GS 4 F 16 20 36 36 36
4 Birgir Arnar Birgisson GL 3 F 17 19 36 36 36
5 Ragnar Ólafsson GR 8 F 19 17 36 36 36
6 Einar S Guðmundsson GSG 14 F 20 16 36 36 36
7 Ásgeir Ingvarsson GKG 12 F 14 21 35 35 35
8 Styrmir Jóhannsson GK 2 F 16 19 35 35 35
9 Hafþór Barði Birgisson GSG 4 F 16 19 35 35 35
10 Þór Ríkharðsson GSG 1 F 17 18 35 35 35
11 Bjarni Benediktsson GKJ 1 F 20 15 35 35 35
12 Annel Jón Þorkelsson GSG 3 F 17 17 34 34 34
13 Guðmundur Helgi Kristjánsson GO 11 F 16 17 33 33 33
14 Aron Örn Viðarsson GSG 3 F 17 16 33 33 33
15 Arnór Guðmundsson GSG 15 F 18 15 33 33 33
16 Skafti Þórisson GSG 15 F 14 18 32 32 32
17 Eyþór K Einarsson GHG 9 F 14 18 32 32 32
18 Hlynur Jóhannsson GSG 4 F 15 17 32 32 32
19 Stefán Haraldsson GSG 13 F 17 15 32 32 32
20 Snorri Jónas Snorrason GVS 7 F 19 13 32 32 32
21 Karl Knútur Ólafsson GSG 24 F 12 19 31 31 31
22 Sólveig Björk Jakobsdóttir GK 15 F 19 12 31 31 31
23 Valur Rúnar Ármannsson GSG 12 F 13 17 30 30 30
24 Jón Ásgeir Einarsson GR 11 F 15 15 30 30 30
25 Karl Vídalín Grétarsson GK 5 F 15 15 30 30 30
26 Vilhjálmur E Birgisson GL 11 F 13 16 29 29 29
27 Guðni Guðfinnsson GKG 22 F 14 15 29 29 29
28 Ágúst Ársælsson GK 0 F 14 15 29 29 29
29 Axel Jóhann Ágústsson GR 14 F 16 13 29 29 29
30 Gunnar Jóhann Guðbjörnsson GSG 15 F 16 13 29 29 29
31 Hörður Gunnarsson GSE 20 F 12 16 28 28 28
32 Sigurður Kristjánsson GSG 17 F 13 15 28 28 28
33 Rafn Sigurðsson GOS 9 F 14 14 28 28 28
34 Heimir Skarphéðinsson GSG 11 F 12 14 26 26 26
35 Birgir Jónsson GSG 19 F 14 12 26 26 26
36 Hafþór Kristjánsson GK 6 F 16 10 26 26 26
37 Ragnar Lárus Ólafsson GS 7 F 11 12 23 23 23
38 Kári Sæbjörnsson GSG 14 F 14 9 23 23 23
39 Ásgerður Þórey Gísladóttir GHG 18 F 12 10 22 22 22
40 Lárus Óskarsson GSG 24 F 8 13 21 21 21
41 Brynjar Sigtryggsson GSE 11 F 13 8 21 21 21
42 Árni Björn Erlingsson GSE 0
43 Haukur Heiðdal GOB 0
44 Andrés ÞórarinssonForföll GK 0
45 Halldór Rúnar ÞorkelssonForföll GSG 0
46 Símon HalldórssonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GSG 0

Sjá má úrslitin í heild í höggleikshlutanum hér að neðan: 

1 Þór Ríkharðsson GSG 1 F 37 37 74 2 74 74 2
2 Bjarni Benediktsson GKJ 1 F 34 40 74 2 74 74 2
3 Styrmir Jóhannsson GK 2 F 38 37 75 3 75 75 3
4 Birgir Arnar Birgisson GL 3 F 38 37 75 3 75 75 3
5 Óskar Marinó Jónsson GS 4 F 39 37 76 4 76 76 4
6 Jón Gunnar Gunnarsson GK 5 F 38 38 76 4 76 76 4
7 Hafþór Barði Birgisson GSG 4 F 39 38 77 5 77 77 5
8 Annel Jón Þorkelsson GSG 3 F 38 39 77 5 77 77 5
9 Aron Örn Viðarsson GSG 3 F 38 40 78 6 78 78 6
10 Hlynur Jóhannsson GSG 4 F 40 40 80 8 80 80 8
11 Ragnar Ólafsson GR 8 F 38 42 80 8 80 80 8
12 Ágúst Ársælsson GK 0 F 43 40 83 11 83 83 11
13 Snorri Jónas Snorrason GVS 7 F 38 45 83 11 83 83 11
14 Karl Vídalín Grétarsson GK 5 F 42 42 84 12 84 84 12
15 Ásgeir Ingvarsson GKG 12 F 45 40 85 13 85 85 13
16 Eyþór K Einarsson GHG 9 F 44 41 85 13 85 85 13
17 Guðmundur Helgi Kristjánsson GO 11 F 43 43 86 14 86 86 14
18 Einar S Guðmundsson GSG 14 F 40 46 86 14 86 86 14
19 Hafþór Kristjánsson GK 6 F 40 48 88 16 88 88 16
20 Jón Ásgeir Einarsson GR 11 F 44 45 89 17 89 89 17
21 Rafn Sigurðsson GOS 9 F 44 45 89 17 89 89 17
22 Stefán Haraldsson GSG 13 F 43 46 89 17 89 89 17
23 Arnór Guðmundsson GSG 15 F 43 47 90 18 90 90 18
24 John Steven Berry GSG 18 F 48 43 91 19 91 91 19
25 Skafti Þórisson GSG 15 F 47 44 91 19 91 91 19
26 Vilhjálmur E Birgisson GL 11 F 46 45 91 19 91 91 19
27 Ragnar Lárus Ólafsson GS 7 F 46 46 92 20 92 92 20
28 Valur Rúnar Ármannsson GSG 12 F 49 44 93 21 93 93 21
29 Heimir Skarphéðinsson GSG 11 F 47 46 93 21 93 93 21
30 Gunnar Jóhann Guðbjörnsson GSG 15 F 45 49 94 22 94 94 22
31 Sólveig Björk Jakobsdóttir GK 15 F 44 50 94 22 94 94 22
32 Axel Jóhann Ágústsson GR 14 F 44 52 96 24 96 96 24
33 Sigurður Kristjánsson GSG 17 F 49 48 97 25 97 97 25
34 Brynjar Sigtryggsson GSE 11 F 46 52 98 26 98 98 26
35 Hörður Gunnarsson GSE 20 F 52 49 101 29 101 101 29
36 Kári Sæbjörnsson GSG 14 F 46 56 102 30 102 102 30
37 Birgir Jónsson GSG 19 F 51 52 103 31 103 103 31
38 Guðni Guðfinnsson GKG 22 F 50 53 103 31 103 103 31
39 Karl Knútur Ólafsson GSG 24 F 54 51 105 33 105 105 33
40 Ásgerður Þórey Gísladóttir GHG 18 F 51 54 105 33 105 105 33
41 Lárus Óskarsson GSG 24 F 62 55 117 45 117 117 45
42 Árni Björn Erlingsson GSE 0
43 Haukur Heiðdal GOB 0
44 Andrés ÞórarinssonForföll GK 0
45 Halldór Rúnar ÞorkelssonForföll GSG 0
46 Símon HalldórssonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GSG 0