Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 11. 2014 | 22:00

GSG: Stóra fiskimótið fer fram á morgun

Á morgun fer fram hjá Golfklúbbi Sandgerðis (GSG) Stóra fiskimótið.  Mótið er með Texas Scramble fyrirkomulagi og 2 í liði.

Verðlaun eru ekki af lakari endanum en þau eru eftirfarandi:

Verðlaun í Stóra Fiskimótinu 
12. Apríl 2014
1. sæti Ýsuflök 5 lbs og Silungur 2.1/2 kg sinnum 2
2. sæti Ýsuflök 5 lbs og Silungur 2.1/2 kg sinnum 2
3. sæti Ýsuflök 5 lbs og Silungur 2.1/2 kg sinnum 2
4. sæti Ýsuflök 5 lbs og Silungur 2.1/2 kg sinnum 2
5. sæti Ýsuflök 5 lbs og Silungur 2.1/2 kg sinnum 2
6. sæti Þorskhnakkar 5 lbs og Silungur 2.1/2 kg sinnum 2
7. sæti Þorskhnakkar 5 lbs og Silungur 2.1/2 kg sinnum 2
8. sæti Þorskhnakkar 5 lbs og Silungur 2.1/2 kg sinnum 2
9. sæti Þorskhnakkar 5 lbs og Silungur 2.1/2 kg sinnum 2
10. sæti Þorskhnakkar 5 lbs og Silungur 2.1/2 kg sinnum 2
Næstur holu: 
2. braut Harðfiskur 1. Poki KEJ
15. braut Harðfiskur 1. Poki KEJ
17. braut Harðfiskur 1. Poki KEJ

Nú er bara að skrá sig og fá sér bíltúr í Sandgerði á morgun og taka þátt í skemmtilegu móti!!!