Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 5. 2014 | 20:45

GSG: Soffía Þorvaldsdóttir fór holu í höggi!

Á laugardeginum sl. var vor í loft á Suðurnesjum, þótt harla erfitt sé að trúa því í dag, miðvikudag, aðeins nokkrum dögum síðan, þegar vetur konungur hefir tekið völdin að nýju og snjónum kyngir niður.
Sl. laugardag fóru hvorki fleiri né færri en 2 holu í höggi sama dag.
Annar Einherjanna var Soffía Þorvaldsdóttir, sem  fór holu í höggi á 2. holu Kirkjubólsvallar.

Golf 1 óskar Soffíu innilega til hamingju með ásinn!!!