Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 11. 2015 | 13:30

GSG: Fjör á SNAG æfingum í Sandgerði

Í morgun, 11. janúar 2015 fóru fram SNAG æfingar í Sandgerði.

SNAG stendur fyrir Starting New At Golf og eru kylfur og boltar stærri en þær hefðbundnu og ansi handhægar fyrir yngstu kynslóðina sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfi og reyndar þá eldri líka, þegar sjónin er farin að daprast … reyndar fyrir fólk á öllum aldri – því allir geta haft gaman að SNAG.

Sjá má nokkrar myndir frá æfingunum í Sandgerði hér að neðan:

11-a

10-a