GSG: Sigríður Erlingsdóttir kjörin formaður – 60 manns sóttu aðalfund
Aðalfundur GSG sem fram fór 23. janúar s.l lofar góðu um komandi golfvertíð.
Nýr formaður, Sigríður Erlingsdóttir tók við um leið og Sigurjón Gunnarsson lauk sínu formannsstarfi. Sigríður átti sæti í fráfarandi stjórn, en gegndi þar stöðu ritara stjórnarinnar. Þrír voru í framboði til embættis formanns GSG.
Rúmlega 60 félagar sóttu fundinn og verður það að teljast góð þátttaka í ekki stærra félagi.
Nokkrar aðrar breytingar urðu á stjórn GSG; þannig gengu Kristinn Jónsson og Skafti Þórisson úr stjórn og nýir stjórnarmenn sem við taka af þeim eru þeir Torfi Gunnþórsson og Jónatan Már Sigurjónsson.
Varamenn í nýju stjórninni eru Atli Þór Karlsson og Skafti Þórisson sem koma í stað Sigríðar Erlingsdóttur og Sigurðar Kristjánsson.
Það er bjart framundan hjá Golfklúbbi Sandgerðis – völlurinn yndislegur að spila, sem ávallt og alltaf að verða fallegri og betri!
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska