Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 19. 2019 | 23:00

Sveit GSG Íslandsmeistari í 3. deild karla 50+ á Íslandsmóti golfklúbba

Golfklúbbur Sandgerðis (GSG) sigraði í 3. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba í flokki +50 ára og spilar því í 2. deild að ári.

Keppt var á Selsvelli á Flúðum.

Alls tóku 7 golfklúbbar þátt.

Golfklúbburinn Jökull frá Ólafsvík (GJÓ) varð í öðru sæti og Golfklúbburinn Hamar frá Dalvík (GHD) í því þriðja.

Sjá má heildarúrslit í 3. deild karla 50+ á Íslandsmóti golfklúbba 2019 hér að neðan: