Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 16. 2013 | 20:35

GSG: Óskar Marinó Jónsson sigraði í Febrúarmóti 2 – Myndasería

Í dag fór fram  í fallegu veðri en nokkrum kulda, Febrúarmót nr. 2 á Kirkjubólsvelli í Sandgerði. Það var svo heiðskírt að það sást m.a. yfir á Snæfellsjökul.

Það voru 78 kylfingar, sem luku leik, þar af 3 kvenkylfingar, en þó nokkru fleiri sem skráðir voru til keppni.

Mótshaldarar vilja koma því á framfæri að ef fólk hyggst ekki keppa en er búið að skrá sig, þá vinsamlegast að láta vita, svo hægt sé að afskrá viðkomandi.

Ljósmyndari Golf 1 var á staðnum og má sjá nokkrar myndir frá mótinu með því að SMELLA HÉR: 

Sem fyrr var keppnisfyrirkomulagið höggleikur án forgjafar og veitt 1 verðlaun fyrir það og punktakeppni með forgjöf, þar sem verðlaun voru þrenn.

Það var heimamaðurinn Óskar Marinó Jónsson, GSG, sem sigraði glæsilega, bæði höggleikinn (sem hann tók verðlaun fyrir) á 77 höggum og punktakeppnina á 36 punktum.

Næstu 3 á eftir Óskar Marinó í punktakeppninni, verðlaunahafar voru þeir: Sigurjón G. Ingibjörnsson, GSG,  á 35 punktum, Lars Erik Johansen, GK,  á 34 punktum og Elías Kristjánsson, GSG, á 33 punktum.

Margt skemmtilegt gerist á vetrargolfmótunum í Sandgerði.  Þegar ljósmyndari Golf1 var að taka mynd af einu hollinu, steig einn úr því fram og fór með eftirfarandi vísu (haft eftir, eftir besta minni):

Sumum þykir það synd

sem öðrum þykir gaman

ætlarðu að taka af  mér  mynd

með Ó-ið fyrir framan?

Skáldið 2. frá hægri

Skáldið 2. frá hægri

Þess mætti loks geta að þeir sem leggja leið sína í Sandgerði til að taka þátt í mótum á laugardögum geta borið þess vitni hversu snyrtilegur bærinn er, en skemmtilegt er að rúnta um í honum.  Hér má t.a.m. sjá skreytingu utan á Fiskverkun Ásbergs:

Fiskverkun Ásbergs

Skreyting á Fiskverkun Ásbergs

Úrslit í höggleik án forgjafar í Febrúarmóti nr. 2 voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Óskar Marinó Jónsson GSG 5 F 38 39 77 5 77 77 5
2 Annel Jón Þorkelsson GSG 3 F 39 39 78 6 78 78 6
3 Karl Hólm GSG 1 F 39 39 78 6 78 78 6
4 Elías Kristjánsson GSG 4 F 41 38 79 7 79 79 7
5 Þór Ríkharðsson GSG 1 F 41 40 81 9 81 81 9
6 Sigurjón G Ingibjörnsson GSG 8 F 37 44 81 9 81 81 9
7 Ásgeir Eiríksson GSG 5 F 42 40 82 10 82 82 10
8 Halldór Heiðar Halldórsson GKB 0 F 42 41 83 11 83 83 11
9 Styrmir Jóhannsson GK 3 F 46 38 84 12 84 84 12
10 Helgi Róbert Þórisson GKG 6 F 42 42 84 12 84 84 12
11 Þorsteinn Geirharðsson GS 1 F 41 43 84 12 84 84 12
12 Jón Gunnar Gunnarsson GK 4 F 41 43 84 12 84 84 12
13 Daníel Einarsson GSG 8 F 45 40 85 13 85 85 13
14 Erlingur Jónsson GSG 4 F 42 44 86 14 86 86 14
15 Lars Erik Johansen GK 12 F 41 45 86 14 86 86 14
16 Hjörtur Þór Unnarsson GR 7 F 44 44 88 16 88 88 16
17 Jón Hermann Karlsson GR 8 F 41 47 88 16 88 88 16
18 Snorri Jónas Snorrason GVS 7 F 45 44 89 17 89 89 17
19 Þorvaldur Heiðarsson GKG 8 F 45 44 89 17 89 89 17
20 Sighvatur Dýri Guðmundsson GKG 9 F 44 45 89 17 89 89 17
21 Arnór Guðmundsson GSG 14 F 43 46 89 17 89 89 17
22 Guðmundur Sigurvinsson GR 7 F 43 47 90 18 90 90 18
23 Hörður Vilhjálmur Sigmarsson GK 13 F 42 48 90 18 90 90 18
24 Gísli B Blöndal GR 10 F 48 43 91 19 91 91 19
25 Arnar Unnarsson GR 2 F 44 47 91 19 91 91 19
26 Sigurður Albertsson GS 6 F 42 49 91 19 91 91 19
27 Baldur Viðar Baldursson GKG 13 F 45 47 92 20 92 92 20
28 Guðbjörn Maronsson GR 13 F 45 47 92 20 92 92 20
29 Vilhjálmur Steinar Einarsson GSG 12 F 43 49 92 20 92 92 20
30 Eyþór K Einarsson GHG 11 F 46 47 93 21 93 93 21
31 Dagbjartur Björnsson GO 14 F 43 50 93 21 93 93 21
32 Árni Bjarnason GK 13 F 51 43 94 22 94 94 22
33 Lárus Hrafn Lárusson GR 15 F 48 46 94 22 94 94 22
34 Jónas Jónasson GKG 9 F 48 46 94 22 94 94 22
35 Þorsteinn Reynir Þórsson GKG 4 F 46 48 94 22 94 94 22
36 Valur Benedikt Jónatansson GR 12 F 45 49 94 22 94 94 22
37 Rúnar Már Jónatansson GR 10 F 49 46 95 23 95 95 23
38 Sigurður Gestsson GR 15 F 49 46 95 23 95 95 23
39 Samúel Karl Arnarson GKG 10 F 48 47 95 23 95 95 23
40 Baldvin Gunnarsson GS 9 F 46 49 95 23 95 95 23
41 Óttar Helgi Einarsson GKG 3 F 45 50 95 23 95 95 23
42 Þóroddur Halldórsson GG 16 F 43 52 95 23 95 95 23
43 Sigurjón R Hrafnkelsson GK 7 F 49 47 96 24 96 96 24
44 Ríkharður Kristinsson GKG 13 F 52 45 97 25 97 97 25
45 Þórir Gíslason GK 12 F 49 48 97 25 97 97 25
46 Ragnar Lárus Ólafsson GS 7 F 49 48 97 25 97 97 25
47 Halldór R Baldursson GR 12 F 48 49 97 25 97 97 25
48 Pétur Már Finnsson GR 14 F 50 48 98 26 98 98 26
49 Guðni Sigurður Ingvarsson GK 14 F 49 49 98 26 98 98 26
50 Lúðvík Vilhelmsson GHG 13 F 48 50 98 26 98 98 26
51 Anton Falkvard Antonsson GKG 8 F 48 50 98 26 98 98 26
52 Guðmundur Pálsson GKG 12 F 46 52 98 26 98 98 26
53 Þuríður Valdimarsdóttir GKG 20 F 53 46 99 27 99 99 27
54 Hallberg Svavarsson GVS 9 F 50 49 99 27 99 99 27
55 Ragnar Bjarki Gunnarsson GKG 15 F 49 50 99 27 99 99 27
56 Tómas Hallgrímsson GR 15 F 48 51 99 27 99 99 27
57 Ásgeir Ingvarsson GKG 13 F 46 53 99 27 99 99 27
58 Atli Viðar Kristinsson GKG 17 F 49 51 100 28 100 100 28
59 Hannes Jóhannsson GSG 24 F 52 49 101 29 101 101 29
60 Hrafn Þórsson GKG 17 F 52 49 101 29 101 101 29
61 Brynjar Vilmundarson GSG 17 F 53 49 102 30 102 102 30
62 Ásgerður Þórey Gísladóttir GHG 19 F 51 51 102 30 102 102 30
63 Ingvi Rúnar Einarsson GK 17 F 53 50 103 31 103 103 31
64 Stefán Haraldsson GSG 16 F 53 50 103 31 103 103 31
65 Baldvin Kristján Baldvinsson GO 19 F 52 52 104 32 104 104 32
66 Jónatan Már Sigurjónsson GSG 17 F 47 57 104 32 104 104 32
67 Lórenz Þorgeirsson GKG 2 F 52 53 105 33 105 105 33
68 Erlingur Birgir Kjartansson GK 9 F 49 56 105 33 105 105 33
69 Daði Gils Þorsteinsson GR 13 F 51 57 108 36 108 108 36
70 Vignir Örn Arnarson GKG 17 F 50 58 108 36 108 108 36
71 Þórir Guðmundsson GKG 20 F 54 55 109 37 109 109 37
72 Jón Ríkharð Kristjánsson GR 13 F 48 61 109 37 109 109 37
73 Rafn Halldórsson GK 15 F 60 50 110 38 110 110 38
74 Bjarni Fannar Bjarnason GR 11 F 59 52 111 39 111 111 39
75 Guðbjörg María Jóelsdóttir GKG 21 F 61 52 113 41 113 113 41
76 Steinþór Óli Hilmarsson GKG 21 F 60 54 114 42 114 114 42
77 Knútur Þórhallsson GKG 22 F 57 61 118 46 118 118 46
78 Jón Sigurvin Ólafsson GKG 13 F 58 66 124 52 124 124 52
79 Björn FriðþjófssonRegla 6-6b: Undirritun og afhending skorkorts GO 0
80 Guðmundur HaraldssonRegla 6-6b: Undirritun og afhending skorkorts GK 0
81 Karl Heimir KarlssonRegla 6-6b: Undirritun og afhending skorkorts GR 0
82 Pétur Georg GuðmundssonRegla 6-6b: Undirritun og afhending skorkorts GR 0

 

Úrslit í punktakeppni með forgjöf í Febrúarmóti nr. 2 voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Óskar Marinó Jónsson GSG 5 F 18 18 36 36 36
2 Sigurjón G Ingibjörnsson GSG 8 F 20 15 35 35 35
3 Lars Erik Johansen GK 12 F 18 16 34 34 34
4 Elías Kristjánsson GSG 4 F 14 19 33 33 33
5 Daníel Einarsson GSG 8 F 14 19 33 33 33
6 Annel Jón Þorkelsson GSG 3 F 16 17 33 33 33
7 Arnór Guðmundsson GSG 14 F 17 16 33 33 33
8 Hörður Vilhjálmur Sigmarsson GK 13 F 18 14 32 32 32
9 Hannes Jóhannsson GSG 24 F 13 18 31 31 31
10 Ásgeir Eiríksson GSG 5 F 14 17 31 31 31
11 Karl Hólm GSG 1 F 15 16 31 31 31
12 Árni Bjarnason GK 13 F 12 18 30 30 30
13 Helgi Róbert Þórisson GKG 6 F 14 16 30 30 30
14 Þuríður Valdimarsdóttir GKG 20 F 10 19 29 29 29
15 Gísli B Blöndal GR 10 F 12 17 29 29 29
16 Lárus Hrafn Lárusson GR 15 F 13 16 29 29 29
17 Sigurður Gestsson GR 15 F 13 16 29 29 29
18 Jón Gunnar Gunnarsson GK 4 F 14 15 29 29 29
19 Baldur Viðar Baldursson GKG 13 F 15 14 29 29 29
20 Guðbjörn Maronsson GR 13 F 15 14 29 29 29
21 Vilhjálmur Steinar Einarsson GSG 12 F 16 13 29 29 29
22 Dagbjartur Björnsson GO 14 F 17 12 29 29 29
23 Þóroddur Halldórsson GG 16 F 18 11 29 29 29
24 Þór Ríkharðsson GSG 1 F 13 15 28 28 28
25 Sighvatur Dýri Guðmundsson GKG 9 F 14 14 28 28 28
26 Ásgeir Ingvarsson GKG 13 F 16 12 28 28 28
27 Jón Hermann Karlsson GR 8 F 16 12 28 28 28
28 Styrmir Jóhannsson GK 3 F 9 18 27 27 27
29 Þorvaldur Heiðarsson GKG 8 F 12 15 27 27 27
30 Hjörtur Þór Unnarsson GR 7 F 13 14 27 27 27
31 Guðmundur Sigurvinsson GR 7 F 14 13 27 27 27
32 Halldór Heiðar Halldórsson GKB 0 F 12 14 26 26 26
33 Snorri Jónas Snorrason GVS 7 F 12 14 26 26 26
34 Halldór R Baldursson GR 12 F 12 14 26 26 26
35 Erlingur Jónsson GSG 4 F 13 13 26 26 26
36 Eyþór K Einarsson GHG 11 F 13 13 26 26 26
37 Guðni Sigurður Ingvarsson GK 14 F 13 13 26 26 26
38 Ásgerður Þórey Gísladóttir GHG 19 F 13 13 26 26 26
39 Valur Benedikt Jónatansson GR 12 F 14 12 26 26 26
40 Brynjar Vilmundarson GSG 17 F 9 16 25 25 25
41 Rúnar Már Jónatansson GR 10 F 10 15 25 25 25
42 Pétur Már Finnsson GR 14 F 11 14 25 25 25
43 Baldvin Kristján Baldvinsson GO 19 F 12 13 25 25 25
44 Jónas Jónasson GKG 9 F 12 13 25 25 25
45 Sigurjón R Hrafnkelsson GK 7 F 12 13 25 25 25
46 Ragnar Bjarki Gunnarsson GKG 15 F 12 13 25 25 25
47 Tómas Hallgrímsson GR 15 F 13 12 25 25 25
48 Atli Viðar Kristinsson GKG 17 F 13 12 25 25 25
49 Þorsteinn Geirharðsson GS 1 F 13 12 25 25 25
50 Sigurður Albertsson GS 6 F 14 11 25 25 25
51 Ríkharður Kristinsson GKG 13 F 8 16 24 24 24
52 Hrafn Þórsson GKG 17 F 10 14 24 24 24
53 Þórir Gíslason GK 12 F 11 13 24 24 24
54 Ingvi Rúnar Einarsson GK 17 F 11 13 24 24 24
55 Samúel Karl Arnarson GKG 10 F 11 13 24 24 24
56 Lúðvík Vilhelmsson GHG 13 F 12 12 24 24 24
57 Guðmundur Pálsson GKG 12 F 13 11 24 24 24
58 Vignir Örn Arnarson GKG 17 F 14 10 24 24 24
59 Jónatan Már Sigurjónsson GSG 17 F 16 8 24 24 24
60 Steinþór Óli Hilmarsson GKG 21 F 10 13 23 23 23
61 Baldvin Gunnarsson GS 9 F 12 11 23 23 23
62 Þórir Guðmundsson GKG 20 F 11 11 22 22 22
63 Stefán Haraldsson GSG 16 F 8 13 21 21 21
64 Anton Falkvard Antonsson GKG 8 F 10 11 21 21 21
65 Erlingur Birgir Kjartansson GK 9 F 11 10 21 21 21
66 Guðbjörg María Jóelsdóttir GKG 21 F 5 15 20 20 20
67 Hallberg Svavarsson GVS 9 F 10 10 20 20 20
68 Óttar Helgi Einarsson GKG 3 F 10 10 20 20 20
69 Arnar Unnarsson GR 2 F 11 9 20 20 20
70 Jón Ríkharð Kristjánsson GR 13 F 15 5 20 20 20
71 Rafn Halldórsson GK 15 F 6 13 19 19 19
72 Þorsteinn Reynir Þórsson GKG 4 F 9 10 19 19 19
73 Ragnar Lárus Ólafsson GS 7 F 9 10 19 19 19
74 Bjarni Fannar Bjarnason GR 11 F 5 11 16 16 16
75 Lórenz Þorgeirsson GKG 2 F 7 9 16 16 16
76 Knútur Þórhallsson GKG 22 F 10 6 16 16 16
77 Daði Gils Þorsteinsson GR 13 F 9 6 15 15 15
78 Jón Sigurvin Ólafsson GKG 13 F 5 4 9 9 9
79 Björn FriðþjófssonRegla 6-6b: Undirritun og afhending skorkorts GO 0
80 Guðmundur HaraldssonRegla 6-6b: Undirritun og afhending skorkorts GK 0
81 Karl Heimir KarlssonRegla 6-6b: Undirritun og afhending skorkorts GR 0
82 Pétur Georg GuðmundssonRegla 6-6b: Undirritun og afhending skorkorts GR 0