GSG: Mætið öll á afmælismótið n.k. sunnudag!!!
Í tilefni 31 árs afmæli Golfklúbbs Sandgerðis verður slegið upp glæsilegu Texas Scramble móti sunnudaginn 30.apríl.
Glæsileg verðlaun ásamt nándarverðlaunum.
Deilt verður í samanlagða forgjöf kylfinga með 3, þó geta lið ekki fengið hærri forgjöf en forgjafalægri kylfingurinn í viðkomandi liði.
Hámarksforgjöf kvenna er 36 og hámarksforgjöf karla er 28.
Verðlaun:
1.sæti: 2 x Premium aðgangur fyrir 2 í Bláa Lónið og þriggja rétta máltíð fyrir tvo á Lava ásamt glaðningi frá Stella Artois.
2.sæti: 2 x Fjölskyldukort í Bláa Lónið og þriggja rétta máltíð fyrir tvo á Lava ásamt glaðningi frá Stella Artois.
3.sæti: 2 x Kassi frá Vífilfelli ásamt glaðningi frá Stella Artois.
4 sæti: 2 x Rúta frá Vífilfelli
5.sæti: 2 x Rúta frá Vífilfelli
Nándarverðlaun á 2. og 17. braut.
Skráning er hafin inn á golf.is en komast má inn á skráningasíðu GSÍ með því að SMELLA HÉR:
Verð: 3500 kr.
Hægt er afskrá sig í síðasta lagi klukkan 23:00 daginn fyrir mót, þ.e. laugardaginn 29. apríl.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
