Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2016 | 20:00

GSG: Leiran sigraði á Kirkjubólsvelli!

Í dag 28. ágúst 2016 fór fram Opna Tölvulistinn – Texas Scramble á Kirkjubólsvelli.

Úrslit úr Opni Tölvulistinn – Texas Scramble eru eftirfarandi:
1.sæti: Leiran – 62högg
2.sæti: Team Morinho – 62 högg
3.sæti:Buffalo Wild Wings – 63 högg
4.sæti: Vildi – 64 högg
5.sæti: Fjölnir – 64 högg
6.sæti: Sykurpúðar – 64 högg
7.sæti: Hallur & Hallfreðsson 64 högg
8.sæti: 2 ferskir – 64 högg
9.sæti: Golfólfur Hammer – 64 högg
10.sæti: Bakkabræður – 64 högg
Næstur holu á 2.braut – Ingvaldur Ben Erlendsson 1,42m.
Næstir holu í tveimur höggum á 7.braut – Hjalti/Finnur 0,14m.
Næstur holu á 8.braut – Ómar M Björnsson 1,75m.
Næstur holu á 9.braut – Þór Ríkharðsson 0,69m.
Lengsta Drive á 11.braut – Sigurður Hafsteinn Guðfinnsson
Næstur holu á 15.braut – Pétur Már Pétursson 2,14m.
Næstur holu á 17.braut – Vilmundur Friðriksson 0,99m.
Golfklúbbur Sandgerðis vill þakka keppendum, styrktaraðilum og öllum þeim sem komu að mótinu og tóku þátt í þessu með þeim.