Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 28. 2014 | 12:00

GSG: Kirkjubólsvöllur opinn um helgina

Kirkjubólsvöllur í Sandgerði verður opinn um helgina (eins og reyndar alla daga ársins) og að sjálfsögðu spilað inn á sumargrín.

Vallargjald er ekki nema kr. 2.000 og kr. 3.000 fyrir hjón.

Súpan verður á sínum stað og  er innifalin í vallargjaldi.

Vinsamlegast skráið rástímann á golf.is eða með því að SMELLA HÉR: