Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 2. 2014 | 08:00

GSG: Kirkjubólsvöllur í frábæru ástandi!

Kirkjubólsvöllur í Sandgerði er í frábæru ástandi og tilvalið fyrir golfara að skella sér í útilegu um verslunarmannahelgina í Sandgerði.

Þar er alltaf ró og næði og menn geta spilað 18 holur á 2 tímum eða 6 tímum eftir smekk.

Ekkert stress!