Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2014 | 07:00

GSG: Karl Ólafsson fór holu í höggi!!!

Karl Ólafsson kylfingur úr GSG gerði sér lítið fyrir í gær og fór holu í höggi á 15. braut Kirkjubólsvallar.

Þetta er í annað skipti sem Karl fer holu í höggi, en hann hefir áður fengið ás á 2. braut heimavallar síns.

Golf 1  óskar Karli innilega til hamingju með draumahöggið!