Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 15. 2012 | 17:30

GSG: Karl Hólm og Halldór R Halldórsson sigruðu á Vormóti nr. 1 í Sandgerði

Í gær fór fram Vormót nr. 1 á Kirkjubólsvelli í Sandgerði. Alls voru 53 skráðir í mótið og luku 47 leik.

Helstu úrslit í höggleiknum urðu eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Karl Hólm GSG 3 F 36 39 75 3 75 75 3
2 Daníel Einarsson GSG 8 F 39 37 76 4 76 76 4
3 Þór Ríkharðsson GSG 1 F 37 39 76 4 76 76 4
4 Halldór R Halldórsson GKG 10 F 38 39 77 5 77 77 5
5 Kjartan Dór Kjartansson GKG -1 F 41 37 78 6 78 78 6
6 Gunnar Páll Þórisson GKG 0 F 41 38 79 7 79 79 7
7 Óskar Marinó Jónsson GSG 10 F 38 42 80 8 80 80 8

 

Helstu úrslit í punktakeppni með forgjöf urðu eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Halldór R Halldórsson GKG 10 F 20 21 41 41 41
2 Daníel Einarsson GSG 8 F 18 22 40 40 40
3 Óskar Marinó Jónsson GSG 10 F 20 19 39 39 39
4 Karl Hólm GSG 3 F 18 18 36 36 36
5 Benedikt Sigurður Björnsson GSG 24 F 18 18 36 36 36
6 Guðmundur Einarsson GSG 11 F 19 17 36 36 36
7 Kristján Þór Gunnarsson GKG 15 F 14 21 35 35 35
8 Sveinn Vilhjálmsson GSG 11 F 15 19 34 34 34
9 Þorsteinn Heiðarsson GSG 16 F 18 16 34 34 34
10 Þorsteinn Grétar Einarsson GSG 7 F 16 17 33 33 33
11 Þór Ríkharðsson GSG 1 F 16 17 33 33 33
12 Björgvin Þór Þorgeirsson GO 9 F 16 17 33 33 33
13 Arnór Guðmundsson GSG 18 F 17 16 33 33 33
14 Heimir Skarphéðinsson GSG 16 F 18 15 33 33 33
15 Helgi Karlsson GSG 18 F 15 17 32 32 32
16 Hallgrímur Jónasson GR 6 F 17 15 32 32 32
17 Gunnar Jóhann Guðbjörnsson GSG 14 F 17 15 32 32 32