GSG: Jóel Gauti sigraði í höggleiknum Elís Rúnar í punktakeppninni á Páskamótinu
Páskamót Nóa Síríus fór fram á Kirkjubólsvelli, fimmtudaginn 14. apríl, 2017, Skírdag.
Þátttakendur voru 56 talsins og létu þeir ekki smá kulda á sig fá og skiluðu inn glæsilegu skori.
Golfklúbbur Sandgerðis þakkar keppendum kærlega fyrir komuna.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Punktakeppni:
1.sæti – Elís Rúnar Elísson 37 punktar.
2.sæti – Guðmundur Sigurvinsson 36 punktar.
3.sæti – Jón Lárus Kjerúlf 35 punktar (20 á seinni 9).
4.sæti – Hafþór Barði Birgisson 35 punktar (17 á seinni 9, 11 á síðustu 6).
5.sæti – Bjarni Hrafn Ingólfsson 35 punktar (17 á seinni 9, 10 á síðustu 6).
Höggleikur:
1.sæti – Jóel Gauti Bjarkason 72 högg (+2).
Nándarverðlaun:
8. braut – Þorvaldur Kristleifsson 5,31m.
15. braut – Elís Rúnar Elísson 2,53m.
17. braut – Jón Lárus Kjerúlf 17 cm.
Texti: Þór Ríkharðsson, formaður GSG
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
