Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 29. 2014 | 10:00

GSG: Hjónin Agnes og Þór stóðu sig best í Vormóti GBS í Sandgerði

Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl s.l. fór fram Vormót GBS á Kirkjubólsvelli í Sandgerði.

Skráðir til keppni voru 32 og luku 29 keppni þar af 6 kvenkylfingar.

Leikformið var punktakeppni með forgjöf og þar urðu efstir: Eyþór Kr. Einarsson, GHG, með 34 pkt (21 pkt á seinni 9); í 2. sæti varð Þór Sigurðsson, GKJ einnig með 34 pkt. (16 pkt. á seinni 9), í 3. sæti varð Sigurður Kristinn Erlingsson, GR með 32 pkt og í 4. sæti (tók verðlaun fyrir 3. sætið) varð Ricardo Mario Villalobos, GHG, með 30 pkt.

Á besta skorinu var Þór Sigurðsson, GKJ sem lék Kirkjubólsvöll á 11 yfir pari, 83 höggum.

Best meðal kvenkylinga sem þátt tóku varð Agnes Ingadóttir, GKJ, á 105 höggum og 27 punktum.

Sjá má heildarúrslit í punktakeppnishluta mótsins hér að neðan:

1 Eyþór K Einarsson GHG 10 F 13 21 34 34 34
2 Þór Sigurðsson GKJ 9 F 18 16 34 34 34
3 Sigurður Kristinn Erlingsson GR 20 F 16 16 32 32 32
4 Ricardo Mario Villalobos GHG 28 F 10 20 30 30 30
5 Þorsteinn Sæberg Sigurðsson GR 11 F 14 14 28 28 28
6 Óli Halldór Sigurjónsson GKG 15 F 16 12 28 28 28
7 Sigvaldi Tómas Sigurðsson GR 10 F 13 14 27 27 27
8 Þorsteinn Þ Villalobos GR 9 F 14 13 27 27 27
9 Agnes Ingadóttir GKJ 22 F 14 13 27 27 27
10 Auður Árný Stefánsdóttir GR 24 F 14 12 26 26 26
11 Rúnar Gunnarsson GO 24 F 13 12 25 25 25
12 Björn Olsen 20 F 14 11 25 25 25
13 Hákon Sigursteinsson NK 10 F 12 12 24 24 24
14 Andrés Bögebjerg Andreasen GHG 23 F 12 12 24 24 24
15 Sigrún Jónsdóttir GKG 32 F 14 10 24 24 24
16 Ragnar Geir Hilmarsson GKG 11 F 9 14 23 23 23
17 Björn Magnús Björgvinsson GR 32 F 11 12 23 23 23
18 Lúðvík Vilhelmsson GHG 11 F 13 10 23 23 23
19 Björn Ingi Edvardsson GHG 24 F 9 13 22 22 22
20 Engilbert Imsland GHG 17 F 12 10 22 22 22
21 Kristján Sigurðsson GR 13 F 12 10 22 22 22
22 Ingibjörg Þ Sigurþórsdóttir GR 24 F 10 10 20 20 20
23 Ólafur I Halldórsson GHG 20 F 10 10 20 20 20
24 Ásgerður Þórey Gísladóttir GHG 18 F 9 10 19 19 19
25 Smári Freyr Jóhannsson GÁS 27 F 11 8 19 19 19
26 Atli Þór Þorvaldsson GR 13 F 14 5 19 19 19
27 Bergþóra Margrét Jóhannsdóttir GKG 31 F 5 13 18 18 18
28 Eggert Ólafsson GKG 23 F 6 12 18 18 18
29 Guðmundur Gíslason GKG 18 F 7 11 18 18 18

Sjá má heildarúrslit í höggleikshluta mótsins hér að neðan: 

1 Þór Sigurðsson GKJ 9 F 40 43 83 11 83 83 11
2 Eyþór K Einarsson GHG 10 F 45 39 84 12 84 84 12
3 Þorsteinn Sæberg Sigurðsson GR 11 F 45 46 91 19 91 91 19
4 Sigvaldi Tómas Sigurðsson GR 10 F 48 46 94 22 94 94 22
5 Þorsteinn Þ Villalobos GR 9 F 46 48 94 22 94 94 22
6 Hákon Sigursteinsson NK 10 F 46 48 94 22 94 94 22
7 Óli Halldór Sigurjónsson GKG 15 F 46 50 96 24 96 96 24
8 Ragnar Geir Hilmarsson GKG 11 F 50 47 97 25 97 97 25
9 Lúðvík Vilhelmsson GHG 11 F 46 52 98 26 98 98 26
10 Sigurður Kristinn Erlingsson GR 20 F 50 51 101 29 101 101 29
11 Kristján Sigurðsson GR 13 F 50 53 103 31 103 103 31
12 Atli Þór Þorvaldsson GR 13 F 46 58 104 32 104 104 32
13 Agnes Ingadóttir GKJ 22 F 51 54 105 33 105 105 33
14 Engilbert Imsland GHG 17 F 54 53 107 35 107 107 35
15 Björn Olsen 20 F 52 55 107 35 107 107 35
16 Ásgerður Þórey Gísladóttir GHG 18 F 54 54 108 36 108 108 36
17 Auður Árný Stefánsdóttir GR 24 F 51 57 108 36 108 108 36
18 Andrés Bögebjerg Andreasen GHG 23 F 53 58 111 39 111 111 39
19 Björn Ingi Edvardsson GHG 24 F 58 54 112 40 112 112 40
20 Guðmundur Gíslason GKG 18 F 56 56 112 40 112 112 40
21 Ricardo Mario Villalobos GHG 28 F 64 49 113 41 113 113 41
22 Eggert Ólafsson GKG 23 F 60 55 115 43 115 115 43
23 Ólafur I Halldórsson GHG 20 F 58 57 115 43 115 115 43
24 Ingibjörg Þ Sigurþórsdóttir GR 24 F 56 59 115 43 115 115 43
25 Sigrún Jónsdóttir GKG 32 F 57 61 118 46 118 118 46
26 Rúnar Gunnarsson GO 24 F 55 63 118 46 118 118 46
27 Björn Magnús Björgvinsson GR 32 F 59 64 123 51 123 123 51
28 Smári Freyr Jóhannsson GÁS 27 F 58 65 123 51 123 123 51
29 Bergþóra Margrét Jóhannsdóttir GKG 31 F 64 60 124 52 124 124 52