Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 23. 2012 | 20:30

GSG: Halldór Aspar og Þorsteinn Geirharðsson sigruðu í Jólavetrarmóti Nettó

Það voru 57 kylfingar skráðir í Jólavetrarmót Nettó og 51 sem lauk keppni í gær við bestu skilyrði.

Leikfyrirkomulag var höggleikur og punktakeppni með forgjöf.

Leiknar voru 12 holur og sá sem sigraði í punktakeppninni var „heimamaðurinn“ Halldór Aspar, hlaut 26 pkt. alls.

Þorsteinn Geirharðsson vann höggleikinn kom inn á 1 yfir pari, þ.e. 49 höggum eftir holurnar tólf og heimamaðurinn Ásgeir Eiríksson var einu höggi á eftir á 2 yfir pari, 50 höggum og annar heimamaður Þór Ríkharðsson á 3 yfir pari, 51 höggi.

Úrslitin í heild voru eftirfarandi:

Punktakeppni með forgjöf: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Halldór Aspar GSG 12 12 26 26
2 Ásgeir Eiríksson GSG 5 12 25 25
3 Rúnar Már Jónatansson GR 10 12 25 25
4 Pétur Viðar Júlíusson GSG 19 12 24 24
5 Þorsteinn Geirharðsson GS 1 12 24 24
6 Brynjar Vilmundarson GSG 13 12 23 23
7 Elísabet Böðvarsdóttir GKG 19 12 23 23
8 Jónatan Már Sigurjónsson GSG 17 12 23 23
9 Þór Ríkharðsson GSG 1 12 22 22
10 Jóel Gauti Bjarkason GKG 11 12 22 22
11 Snæbjörn Guðni Valtýsson GS 7 12 22 22
12 Sigurður Kristjánsson GSG 17 12 21 21
13 Axel Jóhann Ágústsson GR 14 12 21 21
14 Einar Benediktsson GSG 14 12 20 20
15 Hafþór Barði Birgisson GSG 3 12 20 20
16 Elías Kristjánsson GS 4 12 20 20
17 Leifur Kristjánsson GR 6 12 20 20
18 Gústav Alfreðsson GR 4 12 20 20
19 Annel Jón Þorkelsson GSG 3 12 19 19
20 Þorvaldur Heiðarsson GKG 8 12 19 19
21 Brynjar Steinn Jónsson GSG 4 12 18 18
22 Steinn Erlingsson GS 15 12 18 18
23 Helgi Róbert Þórisson GKG 6 12 18 18
24 Jón Kristján Ólason GR 7 12 18 18
25 Sighvatur Dýri Guðmundsson GKG 9 12 17 17
26 Halldór Rúnar Þorkelsson GSG 12 12 17 17
27 Karl Hólm GSG 1 12 17 17
28 Þorlákur Rúnar Loftsson GSK 15 12 17 17
29 Steinunn Jónsdóttir GSG 28 12 17 17
30 Erlingur Jónsson GSG 4 12 17 17
31 Haraldur H Stefánsson GK 13 12 16 16
32 Stefán Haraldsson GSG 16 12 16 16
33 Halldór R Baldursson GR 12 12 15 15
34 Árni Bjarnason GK 13 12 15 15
35 Ragnar Ólafsson GR 7 12 15 15
36 Þorsteinn Reynir Þórsson GKG 4 12 15 15
37 Daníel Einarsson GSG 8 12 15 15
38 Páll Eyvindsson GR 5 12 15 15
39 Ingvar Ingvarsson GS 11 12 15 15
40 Jóhann Gunnar Kristinsson GK 8 12 14 14
41 Gunnar Jóhann Guðbjörnsson GSG 14 12 14 14
42 Guðrún M. Rogstad-birgisdóttir GSG 28 12 14 14
43 Arnór Guðmundsson GSG 18 12 14 14
44 Skafti Þórisson GSG 13 12 14 14
45 Erlingur Birgir Kjartansson GK 9 12 14 14
46 Valur Rúnar Ármannsson GSG 12 12 13 13
47 Sveinn Hans Gíslason GSG 6 12 12 12
48 Atli Ágústsson GKG 19 12 11 11
49 Baldvin Gunnarsson GS 9 12 11 11
50 Birgir Sigurjónsson GKJ 22 12 10 10
51 Sigurður H Sigurðsson GR 8 12 7 7

Höggleikur án forgjafar: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Þorsteinn Geirharðsson GS 1 12 49 49 1
2 Ásgeir Eiríksson GSG 5 12 50 50 2
3 Þór Ríkharðsson GSG 1 12 51 51 3
4 Halldór Aspar GSG 12 12 54 54 6
5 Hafþór Barði Birgisson GSG 3 12 54 54 6
6 Elías Kristjánsson GS 4 12 54 54 6
7 Annel Jón Þorkelsson GSG 3 12 55 55 7
8 Rúnar Már Jónatansson GR 10 12 55 55 7
9 Snæbjörn Guðni Valtýsson GS 7 12 56 56 8
10 Gústav Alfreðsson GR 4 12 56 56 8
11 Brynjar Steinn Jónsson GSG 4 12 57 57 9
12 Jóel Gauti Bjarkason GKG 11 12 57 57 9
13 Brynjar Vilmundarson GSG 13 12 58 58 10
14 Leifur Kristjánsson GR 6 12 58 58 10
15 Karl Hólm GSG 1 12 58 58 10
16 Jón Kristján Ólason GR 7 12 59 59 11
17 Helgi Róbert Þórisson GKG 6 12 59 59 11
18 Páll Eyvindsson GR 5 12 60 60 12
19 Þorvaldur Heiðarsson GKG 8 12 60 60 12
20 Þorsteinn Reynir Þórsson GKG 4 12 61 61 13
21 Jónatan Már Sigurjónsson GSG 17 12 61 61 13
22 Sighvatur Dýri Guðmundsson GKG 9 12 61 61 13
23 Axel Jóhann Ágústsson GR 14 12 61 61 13
24 Erlingur Jónsson GSG 4 12 61 61 13
25 Ragnar Ólafsson GR 7 12 62 62 14
26 Elísabet Böðvarsdóttir GKG 19 12 62 62 14
27 Daníel Einarsson GSG 8 12 62 62 14
28 Sigurður Kristjánsson GSG 17 12 63 63 15
29 Jóhann Gunnar Kristinsson GK 8 12 64 64 16
30 Einar Benediktsson GSG 14 12 64 64 16
31 Pétur Viðar Júlíusson GSG 19 12 64 64 16
32 Ingvar Ingvarsson GS 11 12 64 64 16
33 Haraldur H Stefánsson GK 13 12 65 65 17
34 Steinn Erlingsson GS 15 12 65 65 17
35 Erlingur Birgir Kjartansson GK 9 12 65 65 17
36 Þorlákur Rúnar Loftsson GSK 15 12 66 66 18
37 Sveinn Hans Gíslason GSG 6 12 67 67 19
38 Árni Bjarnason GK 13 12 68 68 20
39 Halldór R Baldursson GR 12 12 69 69 21
40 Valur Rúnar Ármannsson GSG 12 12 69 69 21
41 Stefán Haraldsson GSG 16 12 69 69 21
42 Skafti Þórisson GSG 13 12 69 69 21
43 Gunnar Jóhann Guðbjörnsson GSG 14 12 70 70 22
44 Halldór Rúnar Þorkelsson GSG 12 12 70 70 22
45 Baldvin Gunnarsson GS 9 12 71 71 23
46 Steinunn Jónsdóttir GSG 28 12 73 73 25
47 Arnór Guðmundsson GSG 18 12 75 75 27
48 Atli Ágústsson GKG 19 12 75 75 27
49 Sigurður H Sigurðsson GR 8 12 75 75 27
50 Guðrún M. Rogstad-birgisdóttir GSG 28 12 77 77 29
51 Birgir Sigurjónsson GKJ 22 12 80 80 32