HBB vann Páska Texas Scramble hjá Golfklúbbi Sandgerðis í gær, ásamt Birgi Arnari Birgissyni. 5. april 2012 og Nettó haustmótaröð GSG. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 6. 2012 | 08:00

GSG: Hafþór og Birgir sigruðu í Páska-Texas Scramble Golfklúbbs Sandgerðis

Í gær, laugardaginn 5. apríl fór fram Páska Texas Scramble hjá Golfklúbbi Sandgerðis. Góð þátttaka var og voru 66 lið eða 132 kylfingar skráðir til leiks. Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

1. sæti Hafþór Barði Birgisson og Birgir Arnar Birgisson 62

2. sæti Daníel Einarsson og Sigríður Erlingsdóttir 63

3. sæti Hrafnhildur Óskarsdóttir og Jens Guðfinnur Jensson 63

4. sæti Svanur Jónsson og Ingvar Jónsson 64

5. sæti Jónatan Már Sigurjónsson og Sigurjón Kristjánsson 64

 

Næst holu:

2. hola Ragnar Már Garðarsson

8. hola Tinna Jóhannsdóttir

9. hola Halldór Oddson

15. hola Birgir Birgisson

17. hola Þorvaldur Kristleifsson