
GSG: Hafþór Barði Birgisson sigraði á Nettó mótaröðinni
Nú í haust hefir farið fram Nettó-mótaröðin á Kirkjubólsvelli þeirra Sandgerðinga.
Alls voru um 138 kylfingar sem þátt tóku í mótinu.
Alls fóru fram 6 mót í mótaröðinni og giltu 4 bestu skor af 6.
Auk þess voru veitt sérstök verðlaun að loknu hverju móti.
Sigurvegari Nettó-mótaraðarinnar 2012 varð Hafþór Barði Birgisson, GSG, á samanlögðum 148 punktum.
Þeir sem voru í efstu 10 sætunum voru eftirfarandi:
1.sæti Hafþór Barði Birgisson 148 punktar.
2.-3. sæti Annel Jón Þorkelsson 145 punktar.
2.-3. sæti Halldór Rúnar Þorkelsson 145 punktar.
4. sæti Þór Ríkharðsson 144 punktar.
5. sæti Einar S Guðmundsson 142 punktar.
6. sæti Erlingur Jónsson 141 punktar.
7. sæti Daníel Einarsson 140 punktar.
8.-9. sæti Karl Hólm 137 punktar.
8.-9. sæti Hannes Jóhannsson 137 punktar.
10. sæti Halldór Aspar 135 punktar.
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open