The Rabbits by the 10th green on the Golf Course of Kirkjuból in Sandgerði, Iceland. Photo: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2014 | 21:00

GSG: Hægt að spila golf í Sandgerði … á sumargrínum!

Vorið er komið víst á ný …. eru menn farnir að syngja í Sandgerði!

Snjórinn er farinn af Kirkjubólsvelli og völlurinn opinn inn á sumargrín eins og alltaf.

Ekkert betra en að drífa sig í helgarbíltúr í Sandgerði og taka einn hring…. enda ótrúlegt hvað völlurinn er alltaf góður!

Vallargjald kr. 2.000 og 3.000 fyrir hjón.

Vinsamlegast greiðið vallargjaldið í skálanum eða á reikning GSG 0542-26-1563.

Kennitala 420289-1549.