GSG: Guðlaugur Kristjánsson og Hrafn Khan sigruðu í 1. maí Texas Scramble-inu
Í gær fór fram 1. maí Texas Scramble á Kirkjubólsvelli þeirra í Golfklúbbi Sandgerðis (GSG)
Þáttakendur voru 23 lið þ.e. 46 kylfingar.
Vinningar voru stórglæsilegir, s.s. þeirra er vegur og vandi í GSG, en í þessu móti var Bláa Lónið styrktaraðili.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1 sæti : Guðlaugur Kristjánsson, GKG og Hrafn Khan, GKG. Þeir hlutu í verðlaun: Aðgang í Bláa Lónið fyrir 2 og þriggja rétta kvöldverð að eiginn vali á Lava * 2.
2 sæti : Pétur Már Pétursson, GS og Sigurbjartur Guðmundsson, GS. Þeir hlutu í verðlaun: Aðgang í Bláa Lónið fyrir 2 og þriggja rétta kvöldverð að eigin vali á Lava * 2.
3 sæti : Þór Ríkharðsson, GSG og Pétur Þór Jaidee, GSG; alías The Buffalo Wild Wings. Þeir hlutu í verðlaun: Aðgang í Bláa Lónið fyrir 2 og þriggja rétta kvöldverður að eigin vali á Lava * 2.
4 sæti : Einar S Guðmundsson, GSG og Skafti Þórisson, GSG.Þeir hlutu í verðlaun: Fjölskyldu vetrarkort í Blálónið *2.
Nándarverðlaun:
Næstur Holu á 2. braut Hreiðar Jörundsson, GÁS.
Næstur holu á 9. braut Guðlaugur Kristjánsson, GKG, 2,72 m
Næstur holu á 17. braut Óskar H Ólafsson GSE, 2,29 m.
Næstur holu á 15. braut Ásgeir, GS og Elli, GKG alías „Bönkerarnir“ 4,41 m
Næstur holur á 8 braut Enginn mæling
Golfklúbbur Sandgerðis vill koma á framfæri þakklæti til allra fyrir drengilega keppni og Bláa Lóninu er þakkaður stuðningurinn.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
