
GSG: Gaman saman í Sandgerði – Nokkrir rástímar lausir á marsmót nr. 4 í Sandgerði
Næstkomandi laugardag, 31. mars, verður haldið marsmót nr. 4 í Sandgerði. Aðeins nokkrir rástímar eru enn lausir þannig að best er að tryggja sér í tíma sé ætlunin að spila golf um helgina. Keppnisfyrirkomulag er punktakeppni
Verðlaun fyrir besta skor án forgjafar er 15.000 krónu gjafabréf í Golfbúðinni.
Verðlaun í punktakeppni með forgjöf:
1. sæti 15.000 gjafabréf
2. sæti punktar 10.000 kr gjafabréf
3. sæti 5000 kr gjafabréf
Nándarverðlaun á annarri braut
Þátttökugjald kr. 3000,-
Súpa er innifalin í þátttökugjaldi.
Ath. ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum.
Á laugardagskvöldinu er síðan fyrirhugað að halda smá teiti í golfskála GSG. Um það segir svo í meðfylgjandi fréttatilkynningu frá stjórn GSG:
„Fyrirhugað er að halda smá teiti fyrir félagsmenn og aðra á laugardagskvöldinu 31. mars. Léttar veitingar verða í boði og verður ákveðinn gerdrykkur í boði gegn vægu gjaldi. Það verður einnig í boði að fólk komi með sinn eigin fljótandi vökva. Hugsunin á bakvið þetta er að hafa gaman saman svona í lok veturs.
Fínt væri að fá einhverja staðfestingu á hverjir sjái sig fært um að mæta svo hægt verði að leggja mat á kostnað og að nóg verði af veitingum. Staðfesting sendist á sirry76@mitt.is, helst ekki seinna en á föstudaginn.
Mæting er á milli 20 og 21 og er skylda að koma með góða skapið
Með von um skemmtilegt kvöld
Sirrý og Erla Jóna“
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid