Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2014 | 05:00

GSG: Fríhöfnin – Opið mót á Sandgerðisdögum

Fríhöfnin – Opið mót á Sandgerðisdögum verður haldið laugardaginn 30. ágúst n.k.

Þáttökugjald eru 2000 krónur.

Keppt er í tveimur flokkum, karla og kvennaflokki.

Verðlaun eru veitt fyrir besta skor án forgjafar og 1.-3. sæti punktar með forgjöf. Nándarverðlaun á öllum par 3 holum.

Hægt er að skrá sig í mótið með því að SMELLA HÉR: