
GSG: Febrúargolfmót fer fram í Sandgerði í dag!
Í dag, 11. febrúar 2012, fer fram Febrúargolfmót hjá GSG í Sandgerði. Þótt enn sé vetur er fullt í alla rástíma og hyggjast 76 kylfingar munda kylfur sínar í Sandgerði í dag. Keppnisfyrirkomulag er punktakeppni og höggleikur. Veitt eru verðlaun fyrir besta skor og fyrir 3 efstu sætin í punktakeppninni. Þátttökugjald er kr. 3.000,-
Það leit ekki vel út veðurslega séð í gær þegar kom smá snjóföl og því forvitnaðist Golf 1 um veðrið í Sandgerði.
Í samtali við Golf 1 sagði Guðmundur Einarsson, framkvæmdastjóri GSG, eftirfarandi nú í morgun: „Það er enginn snjór hérna hjá okkur. Hér er bara ágætis veður – svona 4° hiti og ætli það séu ekki svona 7-9 m/sek SW. Við erum byrjuð að hella upp á kaffið og byrjuð að elda súpuna!“
Ræst verður út milli kl. 10-13 á Kirkjubólsvelli.
Þannig að þá er ekkert annað að gera en að drífa sig í Sandgerði í golf!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?