Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 31. 2012 | 19:00

GSG: Elías og Steinn Baugur unnu á marsmóti nr. 4 í Sandgerði – Myndasería og úrslit

Í dag, laugardaginn 31. mars 2012, fór fram 4. marsmót Golfklúbbs Sandgerðis, í alveg ágætis veðri þar sem sólin lét meira að segja sjá sig rétt upp úr hádegi (ekki víst að allir hafi verið jafnheppnir með veður því það var aðeins þungbúnara eftir hádegi).  Þátttakendur voru 110 og lauk 101 keppni.  Að leik loknum gátu allir gætt sér á gómsætri súpu sem innifalin var í mótsgjaldi.

HÉR MÁ SJÁ MYNDASERÍU ÚR MARSMÓTI NR. 4 HJÁ GOLFKLÚBBI SANDGERÐIS

Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar. Veitt voru þrenn verðlaun fyrir punktakeppnina og ein fyrir höggleikinn og ekki hægt að taka við verðlaunum fyrir hvoru tveggja.

Verðlaun fyrir besta skor án forgjafar var 15.000 krónu gjafabréf í Golfbúðinni.

Verðlaun í punktakeppni með forgjöf var eftirfarandi:

1. sæti 15.000 gjafabréf
2 sæti punktar 10.000 kr gjafabréf
3 sæti 5000 kr gjafabréf

Veitt voru nándarverðlaun á 2. braut og þau hlaut Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir, GOB, en hún var 2,7 m frá holu.

Höggleikur án forgjafar

Höggleikinn vann Steinn Baugur Gunnarsson, NK, á 73 höggum. Önnur úrslit:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Steinn Baugur Gunnarsson NK 1 F 38 35 73 1 73 73 1
2 Elías Kristjánsson GS 4 F 35 38 73 1 73 73 1
3 Annel Jón Þorkelsson GSG 2 F 36 39 75 3 75 75 3
4 Þór Ríkharðsson GSG 1 F 38 38 76 4 76 76 4
5 Leifur Kristjánsson GR 3 F 34 42 76 4 76 76 4

 

Punktakeppni með forgjöf

Punktakeppnina vann Elías Kristjánsson í GS á glæsilegum 39 punktum. Önnur úrslit:

1 Elías Kristjánsson GS 4 F 20 19 39 39 39
2 Þorkell H Diego GR 8 F 19 18 37 37 37
3 Steinn Baugur Gunnarsson NK 1 F 15 21 36 36 36
4 Einar Benediktsson GSG 16 F 20 16 36 36 36
5 Páll Eyvindsson GR 6 F 15 20 35 35 35
6 Annel Jón Þorkelsson GSG 2 F 18 17 35 35 35
7 Leifur Kristjánsson GR 3 F 20 15 35 35 35
8 Pétur Viðar Júlíusson GSG 19 F 12 22 34 34 34
9 Anton Björn Markússon GR 15 F 15 19 34 34 34
10 Halldór Einarsson GSG 15 F 17 17 34 34 34
11 Valdimar Birgisson GS 10 F 17 17 34 34 34
12 Jón Sveinbjörn Jónsson GKJ 18 F 18 16 34 34 34
13 Karl Heimir Karlsson GR 7 F 19 15 34 34 34
14 Hinrik Þráinsson NK 10 F 13 20 33 33 33
15 Hörður Vilhjálmur Sigmarsson GK 13 F 15 18 33 33 33
16 Sigurður Árni Gunnarsson GK 14 F 15 18 33 33 33
17 Þór Ríkharðsson GSG 1 F 15 18 33 33 33
18 Erlingur Jónsson GSG 4 F 16 17 33 33 33
19 Eyþór Ágúst Kristjánsson GOB 2 F 16 17 33 33 33
20 Valur Rúnar Ármannsson GSG 17 F 16 17 33 33 33
21 Björn Sigurður Vilhjálmsson GR 8 F 17 16 33 33 33
22 Hulda Björg Birgisdóttir GSG 19 F 18 15 33 33 33
23 Dagbjartur Björnsson GK 14 F 14 18 32 32 32
24 Rúnar Halldórsson GK 7 F 15 17 32 32 32
25 Helgi Róbert Þórisson GKG 10 F 16 16 32 32 32
26 Karl Hólm GSG 3 F 16 16 32 32 32
27 Hafþór Barði Birgisson GSG 2 F 16 16 32 32 32
28 Sigríður Erlingsdóttir GSG 23 F 18 14 32 32 32
29 Brynjar Steinn Jónsson GSG 6 F 18 14 32 32 32
30 Dónald Jóhannesson GHD 11 F 18 14 32 32 32
31 Björn Friðþjófsson GO 10 F 14 17 31 31 31
32 Hans Guðmundsson GK 8 F 14 17 31 31 31
33 Björn Þór Heiðdal GKG 3 F 14 17 31 31 31
34 Gunnlaugur Ragnarsson GK 7 F 15 16 31 31 31
35 Hafþór Kristjánsson GK 6 F 15 16 31 31 31