Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2013 | 15:45

GSG: Bylgja Dís og Þór klúbbmeistarar 2013

Meistaramót Golfklúbbs Sandgerðis fór fram frá miðvikudeginum 3. júlí til laugardagsins 6. júlí.  Þátttakendur sem luku keppni voru 37.

Klúbbmeistarar eru Þór Ríkharðsson og Bylgja Dís Erlingsdóttir. Þór lék á samtals 15 yfir pari, 303 höggum (74 72 78 79) og átti 5 högg á næsta mann Svavar Grétarsson, sem varð í 2. sæti.

Bylgja Dís lék á samtals 95 höggum yfir pari, 383 höggum og átti þó nokkur högg á hina sem lék í meistaraflokki, Huldu Björg Birgisdóttur, sem varð í 2. sæti.

F.v.: Keppendur í Meistaraflokki kvenna í Sandgerði á Meistaramótinu: Bylgja Dís, sigurvegari og Hulda sem varð í 2. sæti. Mynd: GSG

F.v.: Keppendur í Meistaraflokki kvenna í Sandgerði á Meistaramótinu: Bylgja Dís, sigurvegari og Hulda sem varð í 2. sæti. Mynd: GSG

Sjá má heildarúrslit Meistaramóts GSG 2013 hér fyrir neðan:

Meistaraflokkur karla: 

1 Þór Ríkharðsson GSG 1 F 37 42 79 7 74 72 78 79 303 15
2 Svavar Grétarsson GSG 1 F 38 41 79 7 72 72 85 79 308 20
3 Hafsteinn Þór F Friðriksson GSG 4 F 40 40 80 8 81 75 82 80 318 30
4 Óskar Marinó Jónsson GS 4 F 37 41 78 6 85 78 94 78 335 47
5 Hlynur Jóhannsson GSG 3 F 44 44 88 16 84 83 85 88 340 52
6 Ásgeir Eiríksson GSG 5 F 43 45 88 16 84 83 89 88 344 56

Meistaraflokkur kvenna:

1 Bylgja Dís Erlingsdóttir GSG 14 F 44 46 90 18 97 93 103 90 383 95
2 Hulda Björg Birgisdóttir GSG 21 F 47 51 98 26 97 98 114 98 407 119

1. flokkur karla:

1 Þorsteinn Grétar Einarsson GSG 6 F 41 44 85 13 88 80 83 85 336 48
2 Sveinn Hans Gíslason GSG 7 F 42 41 83 11 88 83 94 83 348 60
3 Ari Gylfason GSG 9 F 43 43 86 14 86 86 92 86 350 62
4 Páll Marcher Egonsson GSG 9 F 44 40 84 12 94 84 94 84 356 68
5 Daníel Einarsson GSG 8 F 44 45 89 17 89 81 101 89 360 72
6 Vilhjálmur Steinar Einarsson GSG 12 F 45 46 91 19 99 89 92 91 371 83

1. flokkur kvenna:

1 Steinunn Jónsdóttir GSG 31 F 47 63 110 38 110 107 125 110 452 164
2 Guðrún M. Rogstad-birgisdóttir GSG 38 F 63 60 123 51 117 113 128 123 481 193
3 Bryndís Arnþórsdóttir GSG 36 F 72 73 145 73 122 129 141 145 537 249

2. flokkur karla:

1 Sigurður Kristjánsson GSG 17 F 51 50 101 29 101 88 97 101 387 99
2 Símon Halldórsson GSG 14 F 50 53 103 31 93 91 102 103 389 101
3 Jónatan Már Sigurjónsson GSG 16 F 50 52 102 30 103 95 106 102 406 118
4 Halldór Jón Grétarsson GSG 13 F 55 52 107 35 104 97 121 107 429 141

3. flokkur karla:

1 Brynjar Mar Lárusson GSG 18 F 44 47 91 19 101 94 95 91 381 93
2 Hannes Jóhannsson GSG 23 F 49 51 100 28 93 93 103 100 389 101
3 Pétur Viðar Júlíusson GSG 19 F 50 57 107 35 95 94 103 107 399 111
4 Benedikt Sigurður Björnsson GSG 20 F 55 57 112 40 103 102 108 112 425 137

Meistaraflokkur 55 ára og eldri karla:

1 Elías Kristjánsson GSG 4 F 37 43 80 8 82 82 92 80 336 48
2 Erlingur Jónsson GSG 4 F 44 42 86 14 83 78 94 86 341 53

1. flokkur 55 ára og eldri karla:

1 Einar S Guðmundsson GSG 17 F 43 50 93 21 95 92 104 93 384 96
2 Halldór Einarsson GSG 16 F 47 52 99 27 95 89 103 99 386 98
3 Valur Rúnar Ármannsson GSG 12 F 54 45 99 27 104 95 96 99 394 106
4 Sigurjón Ingvason GSG 19 F 51 48 99 27 99 107 129 99 434 146
5 Aðalsteinn H Guðnason GSG 18 F 51 53 104 32 103 110 119 104 436 148

Öldungar 70 ára og eldri karla:

1 Steinn Erlingsson GS 12 F 50 48 98 26 94 88 98 280 64
2 Brynjar Vilmundarson GSG 13 F 47 50 97 25 92 91 97 280 64
3 Arnór Guðmundsson GSG 14 F 45 48 93 21 90 98 93 281 65
4 Birgir Jónsson GSG 15 F 46 49 95 23 91 97 95 283 67
5 Skafti Þórisson GSG 15 F 48 48 96 24 99 98 96 293 77