Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 30. 2017 | 20:00

GSG: Buffalo Wild Wings sigruðu á Texas Scramble Afmælismótinu

Afmælismót Golfklubbs Sandgerðis – Texas Scramble fór fram í dag, sunnudaginn 30. apríl 2017. í blíðskapar veðri.

Góð þátttaka var í mótinu og tóku 72 kylfingar þátt.

Úrslit urðu eftirfarandi:
1.sæti – Buffalo Wild Wings 59 högg
2.sæti – Tveir harðir 63 högg
3.sæti – Molarnir 64 högg
4.sæti – Fallegur hægri sveigur 64 högg
5.sæti – Los Cuapos 64 högg.

Næstur holu á 2. braut:
Hafþor Barði Birgisson 4,50m.
Næstur holu á 15.braut:
Brynjar Jónsson 0,83m.

Vinningshafar geta nálgast vinninga upp í skala eftir helgi. Golfklúbbur Sandgerðis þakkar keppendum fyrir þátttökuna og einnig kveðjurnar.