Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 24. 2014 | 16:00

GSG: Ásgeir Eiríks og Skúli Baldurs sigruðu í Aðventumótinu

Í gær, sunnudaginn 23. nóvember fór fram Aðventumót hjá Golfklúbbi Sandgerðis.

Keppnisform var hefðbundið – veitt verðlaun fyrir besta skor og 3 efstu sæti í punktakeppni með forgjöf.

Þátttakendur sem luku keppni voru 40 þar af 6 kvenkylfingar.

Á besta skori í mótinu var heimamaðurinn Ásgeir Eiríksson, GSG,  á 75 höggum.

Skúli Baldursson, GR, sigraði punktakeppnina; var á 39 glæsipunktum. Í 2. sæti í punktakeppninni varð Ásgeir Eiríksson með 38 punkta og í 3. sæti Einar S. Guðmundsson, GSG með 37 punkta og 21 punkt á seinni 9.

Best af kvenkylfingunum stóð sig Kristín Dagný Magnúsdóttir, GR,  í höggleikshlutanum, en hún lék Kirkjubólsvöll á 99 höggum og  Hulda Björg Birgisdóttir, GSG, stóð sig best í punktakeppnishlutanum var með 29 punkta.

Sjá má stöðu efstu 10 í höggleikshluta mótsins hér að neðan:

1 Ásgeir Eiríksson GSG 5 F 38 37 75 3 75 75 3
2 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 2 F 41 37 78 6 78 78 6
3 Gunnar Árnason GKG 5 F 40 38 78 6 78 78 6
4 Snorri Jónas Snorrason GS 8 F 39 40 79 7 79 79 7
5 Erlingur Jónsson GSG 2 F 38 41 79 7 79 79 7
6 Daníel Einarsson GSG 9 F 39 42 81 9 81 81 9
7 Andrés Þórarinsson GK 8 F 40 42 82 10 82 82 10
8 Jónas Heiðar Baldursson GKJ 2 F 39 43 82 10 82 82 10
9 Garðar Ólafsson GKG 9 F 41 42 83 11 83 83 11
10 Skúli Baldursson GR 14 F 41 42 83 11 83 83 11

Sjá má heildarúrslitin í punktakeppnishluta mótsins hér að neðan:

1 Skúli Baldursson GR 14 F 19 20 39 39 39
2 Ásgeir Eiríksson GSG 5 F 18 20 38 38 38
3 Einar S Guðmundsson GSG 16 F 16 21 37 37 37
4 Snorri Jónas Snorrason GS 8 F 18 19 37 37 37
5 Steinþór Óli Hilmarsson GKG 20 F 20 17 37 37 37
6 Daníel Einarsson GSG 9 F 19 17 36 36 36
7 Gunnar Árnason GKG 5 F 16 19 35 35 35
8 Andrés Þórarinsson GK 8 F 17 17 34 34 34
9 Garðar Ólafsson GKG 9 F 17 17 34 34 34
10 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 2 F 13 19 32 32 32
11 Ólafur Richard Róbertsson GSG 24 F 16 16 32 32 32
12 Ragnar Lárus Ólafsson GS 8 F 17 15 32 32 32
13 Pétur Viðar Júlíusson GSG 15 F 19 13 32 32 32
14 Sveinn Hans Gíslason GSG 8 F 13 18 31 31 31
15 Erlingur Jónsson GSG 2 F 16 15 31 31 31
16 Vilhjálmur Steinar Einarsson GSG 12 F 17 14 31 31 31
17 Guðni Sigurður Ingvarsson GK 13 F 16 14 30 30 30
18 Hulda Björg Birgisdóttir GSG 21 F 12 17 29 29 29
19 Elías Kristjánsson GS 6 F 14 15 29 29 29
20 Hilmar Guðjónsson GKG 6 F 11 17 28 28 28
21 Jónas Heiðar Baldursson GKJ 2 F 15 13 28 28 28
22 Ólafur Eðvarð Morthens GR 12 F 15 13 28 28 28
23 Haraldur Árnason GSE 12 F 16 12 28 28 28
24 Guðmundur Pálsson GKG 12 F 13 14 27 27 27
25 Hafþór Kristjánsson GK 5 F 13 14 27 27 27
26 Guðmundur Sigurvinsson GR 7 F 14 13 27 27 27
27 Kristín Dagný Magnúsdóttir GR 17 F 15 12 27 27 27
28 Einar Örn Konráðsson GSG 20 F 10 16 26 26 26
29 Guðrún M. Rogstad-birgisdóttir GSG 28 F 10 15 25 25 25
30 Valur Rúnar Ármannsson GSG 10 F 11 14 25 25 25
31 Kristinn Jón Kristjánsson GKG 12 F 12 13 25 25 25
32 Kristján Valtýr K Hjelm GS 18 F 13 12 25 25 25
33 Birgir Jónsson GSG 17 F 13 11 24 24 24
34 Steinunn Jónsdóttir GSG 28 F 15 9 24 24 24
35 Rafn Halldórsson GK 17 F 8 15 23 23 23
36 Þórir Guðmundsson GKG 18 F 11 12 23 23 23
37 Arnór Guðmundsson GSG 17 F 14 8 22 22 22
38 Ragnhildur Björg Guðjónsdóttir GR 22 F 9 12 21 21 21
39 John Steven Berry GSG 18 F 12 7 19 19 19
40 Jófríður Hanna Sigfúsdóttir GKG 18 F 7 9 16 16 16