
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 28. 2012 | 22:00
GSG: Árlegt Skötumót GSG fer fram 15. desember n.k. – Takið daginn frá og mætið í skötuveislu í Sandgerði!!!
Árlegt skötumót (Veisla GSG) fer fram 15. desember 2012.
Ekki er nauðsynlegt að mæta með kylfur.
Aðalega verður notast við borðbúnað (fer eftir veðri).
Mótið stendur yfir frá kl. 11:30 – 13:30.
Innifalið í þátttökugjaldi er Skata og saltfiskur.
Hvergi betri Skata sunnan Vestfjarða!!! 🙂
Ath skráning á golf.is og gsggolf@simnet.is.
Þátttökugjald 2500 kr á mann.
Ath skráning á golf.is og gsggolf@simnet eða 8637756.
Mjög áríðandi er að skrá sig sem fyrst – Allir velkomnir!!!
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC