Skata
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 28. 2012 | 22:00

GSG: Árlegt Skötumót GSG fer fram 15. desember n.k. – Takið daginn frá og mætið í skötuveislu í Sandgerði!!!

Árlegt skötumót (Veisla GSG) fer fram 15. desember 2012.

Ekki er nauðsynlegt að mæta með kylfur.

Aðalega verður notast við borðbúnað (fer eftir veðri).

Mótið stendur yfir frá kl. 11:30 – 13:30.

Innifalið í þátttökugjaldi er Skata og saltfiskur.

Hvergi betri Skata sunnan Vestfjarða!!! 🙂

Ath skráning á golf.is og gsggolf@simnet.is.

Þátttökugjald 2500 kr á mann.

Ath skráning á golf.is og gsggolf@simnet eða 8637756.

Mjög áríðandi er að skrá sig sem fyrst –  Allir velkomnir!!!