Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2015 | 23:35

GSG: Aðalfundur verður haldinn 29. janúar n.k.

Aðalfundur Golfklúbbs Sandgerðis verður 29.janúar 2015 kl 20:00 í golfskálanum.

Störf aðalfundar eru:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  2. Skýrsla stjórnar fyrir síðasta starfsár.
  3. Reikningar lagðir fram og skýrðir.
  4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.  Atkvæðagreiðsla um reikningana.
  5. Lagabreytingar.
  6. Lögð fram tillaga um gjaldskrá.
  7. Kosning formanns.
  8. Kosning tveggja stjórnarmanna.
  9. Kosning skoðunarmanna reikninga og einn til vara.
  10. Önnur mál..

Stjórnin