Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2014 | 07:00

GSG: Aðalfundur 28. janúar n.k.

Aðalfundurinn verður 28. janúar 2014 í Golfskálanum  Sandgerði

Störf aðalfundar eru:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2. Skýrsla stjórnar fyrir síðasta starfsár.

3. Reikningar lagðir fram og skýrðir.

4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga. Atkvæðagreiðsla um reikningana.

5. Lagabreytingar.

6. Lögð fram tillaga um gjaldskrá.

7. Kosning formanns.

8. Kosning tveggja stjórnarmanna.

9. Kosning skoðunarmanna reikninga og einn til vara.

10. Önnur mál.

Ath það vantar alltaf fólk til starfa í klúbbnum.Þeir sem eru tilbúinir að starfa í nefndum á vegum GSG vinsamlega hafið samband við stjórnina.