Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 30. 2015 | 10:58

GSG: 1. maí mót í Sandgerði

Það er glæsilegt golfmót sem fram fer 1. maí á Kirkjubólsvelli í Sandgerði.

Mótið heitir Bláa Lóns Texas Scramble og eru glæsilegir vinningar.

Verðlaun fyrir fyrstu 4 sætin ásamt nándarverðlaunum á öllum par-3 holunum.

Verð í mótið er 4.000kr á mann.

Veðurspáin er góð og völlurinn kemur vel undan vetri.

GSG vill koma því til þátttakenda sem búnir voru að skrá sig að vegna bilunar í tölvukerfi duttu allir út sem búnir voru að skrá sig í mótið og eru þeir beðni að skrá að nýju!!!

Með því að SMELLA HÉR: er hægt að komast inn á link á golf.is þar sem hægt er að skrá sig.

Einnig er hægt að skrá sig í númer 863-7756.