GSF: Jóhann Stefánsson og Þorsteinn Arason sigruðu á Sjómannadagsmótinu
Í gær, 10. júní, fór fram Sjómannadagsmót GSF og Marports, en mótið er hluti af Austurlandsmótaröðinni 2017 ,sem er samstarfsverkefni GBE, GFH, GKF, GSF og GN.
Mótið er haldið til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum þeirra.
Veitt voru þrenn verðlaun í punktakeppni og ein verðlaun í höggleik og gat sami aðili ekki unnið bæði punkta- og höggleik.
Jafnframt voru veitt verðlaun fyrir lengsta teighögg á 7. og 16. braut og nándarverðlaun á 9. og 18. holu.
Félagar í GSF kepptu ennfremur um Marportsbikarinn (punktakeppni). Alls voru þátttakendur í Marsportsmótinu 45 þar af 2 kvenkylfingar.
Úrslit urðu þau að í höggleiknum sigraði Jóhann Stefánsson, GSF, en hann lék heimavöllinn, Hagavöll á 78 höggum – fékk 10 pör og 8 skolla.
Efstu 3 sæti í punktakeppninni voru eftirfarandi:
1 Þorsteinn Arason GSF 21 F 17 19 36 36 36
2 Jóhann Stefánsson GSF 8 F 18 18 36 36 36
3 Árni Friðriksson GFH 24 F 17 18 35 35 35
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
