Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2012 | 12:00

GSF: Huginn Rafn Arnarson og Guðmundur G. Gunnarsson sigruðu á Opna Brimbergsmótinu

Opna Brimbergsmótið var haldið í gær á Hagavelli á Seyðisfirði í hreint út sagt frábæru veðri, 20+  allan daginn.  Þátttakendur voru 65, þar af 6 konur. Leikformið var punktakeppni með forgjöf og verðlaun veitt fyrir 5 efstu sætin og höggleikur án forgjafar, en þar voru verðlaun veitt fyrir 3 efstu sætin.  Sami aðili gat ekki tekið verðlaun hvorutveggja höggleik og punktakeppni.

Þátttakendur í Opna Brimbergsmótinu. Mynd: Í eigu Unnars Ingimundar Jósepssonar, sem er f.m.

 

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Höggleikur án forgjafar:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Huginn Rafn Arnarson GFH 6 F 40 37 77 7 77 77 7
2 Arnar Freyr Jónsson GN 2 F 39 38 77 7 77 77 7
3 Birgir Hákon Jóhannsson GSF 9 F 38 39 77 7 77 77 7
4 Unnar Ingimundur Jósepsson GSF 5 F 38 39 77 7 77 77 7
5 Bergþór Arnarson GH 11 F 40 40 80 10 80 80 10
6 Ólafur Sveinbjörnsson GSF 9 F 41 40 81 11 81 81 11
7 Aðalsteinn Ingi Magnússon GFH 8 F 41 41 82 12 82 82 12
8 Ómar Bogason GSF 6 F 43 40 83 13 83 83 13
9 Steinar Snær Sævarsson GBE 15 F 47 37 84 14 84 84 14
10 Guðni Rúnar Jónsson GBE 3 F 44 40 84 14 84 84 14
11 Björn Ágústsson GFH 10 F 42 42 84 14 84 84 14
12 Piotr Andrzej Reimus GFH 15 F 41 43 84 14 84 84 14
13 Jóhann Stefánsson GSF 9 F 41 43 84 14 84 84 14
14 Óskar Friðriksson GSF 10 F 43 42 85 15 85 85 15

Punktakeppni með forgjöf:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Guðmundur G Gunnarsson GSF 17 F 23 16 39 39 39
2 Birgir Hákon Jóhannsson GSF 9 F 20 18 38 38 38
3 Steinar Snær Sævarsson GBE 15 F 14 23 37 37 37
4 Bergþór Arnarson GH 11 F 19 18 37 37 37
5 Piotr Andrzej Reimus GFH 15 F 20 17 37 37 37
6 Adolf Guðmundsson GSF 19 F 20 17 37 37 37
7 Sveinn Þórarinsson GFH 23 F 17 19 36 36 36
8 Huginn Rafn Arnarson GFH 6 F 16 19 35 35 35
9 Karl Jóhann Magnússon GSF 16 F 17 18 35 35 35
10 Guðmundur Bj. Hafþórsson GFH 17 F 18 17 35 35 35
11 Stefán Jóhannsson GSF 21 F 15 19 34 34 34
12 Gísli Agnar Bjarnason GFH 16 F 15 19 34 34 34
13 Aðalsteinn Ingi Magnússon GFH 8 F 16 18 34 34 34
14 Ólafur Sveinbjörnsson GSF 9 F 17 17 34 34 34
15 Unnar Ingimundur Jósepsson GSF 5 F 18 16 34 34 34