Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 25. 2012 | 08:30

GSF: Aðalfundur Golfklúbbs Seyðisfjarðar verður haldinn kl. 11 í dag í Golfskálanum

Á heimasvæði Golfklúbbs Seyðisfjarðar á vefsíður GSÍ www.golf.is er erftirfarandi fréttatilkynning:

„Aðalfundur Golfklúbbs Seyðisfjarðar verður haldinn í golfskála GSF, laugardaginn, 25. febrúar 2012.  Fundurinn hefst kl. 11.00.

Fundarefni:

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

2. Önnur mál löglega upp borin.

Hvetjum félagsmenn til að mæta og ræða málefni sumarsins yfir rjúkandi kaffi og léttum veitingum.

F.h. Stjórnar GSF.

Páll Þór Guðjónsson,

formaður.