Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 12. 2022 | 13:00

GSE: Valgerður og Siggeir klúbbmeistarar 2022

Meistaramót Golfklúbbs Setbergs fór fram dagana 5.-9. júlí 2022.

Þátttakendur í ár, sem luku keppni voru 98 og kepptu í 10 flokkum.

Klúbbmeistarar GSE 2022 eru Valgerður Bjarnadóttir og Siggeir Vilhjálmsson.

Sjá má helstu úrslit hér að neðan og öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:

Meistaraflokkur karla:
1 Siggeir Vilhjálmsson +4 292 (76 71 74 71)
2 Hrafn Guðlaugsson +5 293 (72 72 75 74)
3 Helgi Birkir Þórisson +18 306 (71 80 80 75)

Kvennaflokkur höggleikur 4 daga:
1 Valgerður Bjarnadóttir +76 292 (93 98 101)
2 Herdís Hermannsdóttir +80 296 (94 100 102)
3 Kristín Inga Sigvaldadóttir +82 298 (99 97 102)

1. flokkur karla:
1 Jón Karl Björnsson +30 246 (84 79 83)
2 Jón Birgir Gunnarsson +39 255 (85 86 84)
3 Þórður Einarsson +40 256 (83 81 92)

Kvennaflokkur punktar 4 dagar:
1 Sigríður Þorkelsdóttir -30p 78 punktar (31 27 20)
2 Áslaug Auður Guðmundsdóttir -41p 67 punktar (30 16 21)
3 Lilja Jónína Héðinsdóttir -43p 65 punktar (24 23 18)

2. flokkur karla:
1 Þórður Dagsson +51 267 (90 85 92)
2 Einar Sigurðsson +53 269 (91 87 91)
3 Sigurður Ben Guðmundsson +56 272 (86 86 100)

Kvennaflokkur punktar 3 daga:
1 Ásta Edda Stefánsdóttir -11p 79 punktar (33 15 31)
2 Guðrún Harðardóttir -13p 77 punktar (31 11 35)
3 Sigríður Lovísa Gestsdóttir -21p 69 punktar (25 14 30)

3. flokkur karla:
1 Guðmundur Jóhannsson +68 356 (93 85 86 92)
2 Andrés Þórarinsson +73 361 (88 88 91 94)
3 Daníel Kristinsson +77 365 (92 88 87 98)

4. flokkur karla:
1 Brynjar Ingólfsson +6p 132 punktar (37 20 38 37)
T2 Gísli Ólafsson -9p 117 punktar (29 17 42 29)
T2 Snorri Sigurðsson -9p 117 (39 16 34 28)
4 Stefán Magnússon -12p 114 (33 18 32 31)

Öldungaflokkur karla R:
1 Jakob Skafti Magnússon +6p 78 (34 44)
2 Árni Finnsson -6p 66 (27 39)
3 Örn Andrésson -8p 64 (29 35)

Öldungaflokkur karla G:
1 Bragi Kort Guðmundsson -7p 65 (35 30)
2 Gunnar Þór Ármannsson -8p 64 (31 33)
3 Haraldur Árnason -9p 63 (36 27)