GS: Úrslit á Ecco haustmótaröð GS nr. 2
Í Leirunni fór í gær, sunnudaginn 16. október, fram 2. mótið í Ecco haustmótaröð GS. Þátttakendur voru 66, þar af 2 konur og létu þeir kulda og nokkurn vind ekki á sig fá og var skor almennt fremur gott. Úrslit urðu eftirfarandi:
Höggleikur:
1. sæti Einar Haukur Óskarsson, GOB, 70 högg
2. sæti Helgi Dan Steinsson, GL, 75 högg
3. sæti Gunnar Árnason, GKG, 77 högg
4. sæti Björgvin Sigmundsson, GS, 77 högg
5. sæti Björn Ragnar Mortens, GOB, 77 högg
Punktakeppni:
1. sæti Sighvatur Dýri Guðmundsson, GKG, 40 pkt.
2. sæti Björn Ragnar Mortens, GOB, 40 pkt.
3. sæti Gunnar Árnason, GKG, 39 pkt.
4. sæti Stefán S. Arnbjörnsson, GOB, 39 pkt.
5. sæti Einar Haukur Óskarsson, GOB, 39 pkt.
6. sæti Friðrik Friðriksson, GK, 38 pkt.
7. sæti Halldór Friðgeir Ólafsson, GR, 38 pkt.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024