Ragnheiður Jónsdóttir | október. 17. 2011 | 07:00

GS: Úrslit á Ecco haustmótaröð GS nr. 2

Í Leirunni fór í gær, sunnudaginn 16. október, fram 2. mótið í Ecco haustmótaröð GS. Þátttakendur voru 66, þar af 2 konur og létu þeir kulda og nokkurn vind ekki á sig fá og var skor almennt fremur gott.  Úrslit urðu eftirfarandi:

Höggleikur:

1. sæti Einar Haukur Óskarsson, GOB, 70 högg

2. sæti Helgi Dan Steinsson, GL, 75 högg

3. sæti Gunnar Árnason, GKG, 77 högg

4. sæti Björgvin Sigmundsson, GS, 77 högg

5. sæti Björn Ragnar Mortens, GOB, 77 högg

 

Punktakeppni:

1. sæti  Sighvatur Dýri Guðmundsson, GKG, 40 pkt.

2. sæti Björn Ragnar Mortens, GOB, 40 pkt.

3. sæti Gunnar Árnason, GKG, 39 pkt.

4. sæti Stefán S. Arnbjörnsson, GOB, 39 pkt.

5. sæti Einar Haukur Óskarsson, GOB, 39 pkt.

6. sæti Friðrik Friðriksson, GK, 38 pkt.

7. sæti Halldór Friðgeir Ólafsson, GR, 38 pkt.