Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 21. 2012 | 21:30

GS: Sigurður og Pétur Örn sigruðu á Gullmóti nr. 4

Í dag luku 105 kylfingar leik á Gulmóti 4  í einmuna blíðu í Leirunni.  Spilaður var höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf – ein verðlaun veitt fyrir efsta sætið í höggleiknum og þrenn fyrir punktakeppnina.

Það var heimamaðurinn Sigurður Jónsson, GS, sem var á besta skorinu, 71 höggi  en Pétur Örn Guðmundsson, GKG vann punktakeppnina á 42 punktum.

Helstu úrslit urðu annars þessi:

Höggleikur án forgjafar:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Sigurður Jónsson GS 0 F 35 36 71 -1 71 71 -1
2 Dagur Ebenezersson GK 1 F 35 36 71 -1 71 71 -1
3 Ísak Jasonarson GK 3 F 38 35 73 1 73 73 1
4 Gísli Sveinbergsson GK 3 F 37 36 73 1 73 73 1
5 Halldór X Halldórsson GKB 2 F 41 36 77 5 77 77 5
6 Gunnlaugur Kristinn Unnarsson GS 7 F 37 40 77 5 77 77 5
7 Daníel Hilmarsson GKG 4 F 41 37 78 6 78 78 6
8 Gunnlaugur Kárason GS 6 F 41 37 78 6 78 78 6
9 Pétur Örn Sigurbjörnsson GKG 12 F 39 39 78 6 78 78 6
10 Þórdís Geirsdóttir GK 2 F 40 39 79 7 79 79 7
11 Benedikt Sveinsson GK 3 F 40 39 79 7 79 79 7

 

Punktakeppni með forgjöf:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Pétur Örn Sigurbjörnsson GKG 12 F 21 21 42 42 42
2 Baldvin Gunnarsson GS 16 F 21 21 42 42 42
3 Sindri Þór Jónsson GR 12 F 18 22 40 40 40
4 Jón Guðni Sandholt GO 15 F 23 16 39 39 39
5 Ísak Jasonarson GK 3 F 18 20 38 38 38
6 Ívar Guðmundsson GS 14 F 18 20 38 38 38
7 Þorvaldur Heiðarsson GKG 12 F 18 20 38 38 38
8 Gísli Sveinbergsson GK 3 F 19 19 38 38 38
9 Dagur Ebenezersson GK 1 F 20 18 38 38 38
10 Gunnlaugur Kristinn Unnarsson GS 7 F 21 17 38 38 38
11 Haraldur Örn Pálsson GK 13 F 16 21 37 37 37
12 Sigurður Jónsson GS 0 F 19 18 37 37 37
13 Guðbrandur Sigurbergsson GK 12 F 19 18 37 37 37
14 Gunnlaugur Kárason GS 6 F 16 20 36 36 36
15 Kristján Ragnar Hansson GK 9 F 17 19 36 36 36
16 Guðmundur J Hjaltested GS 14 F 18 18 36 36 36