GS: Opna EGF kvennamótið n.k. laugardag
Laugardaginn 14. júní fer fram Opna EGF kvennamótið á Hólmsvelli í Leiru. Veitt verða verðlaun fyrir sex efstu sætin í punktakeppni og efsta sætið í höggleik án forgjafar. Einnig verða veitt nándarverðlaun á tveimur par-3 brautum vallarins og lengsta upphafshögg. Dregið verður úr skorkortum í mótslok.
Allir þátttakendur í mótinu fá teiggjöf frá EGF.
Ræst verður út af öllum teigum kl. 11.00 og er mæting eigi síðar en kl. 10.30. Veitingar verða í boði fyrir og eftir mót.
Skráning í mótið fer fram á golf.is, mótsgjald er kr. 4.500,-
Hámarksþátttaka er 92 konur.
Vinningarnir eru glæsilegir:
1.sæti án forgjafar: EGF Lúxus gjafasett ásamt bókinni 5:2 Mataræðið með Lukku í Happ að verðmæti kr. 32.000,-
1. sæti með forgjöf: EGF Lúxus gjafasett ásamt gjafabréfi á Happ að verðmæti kr. 32.000,-
2.-5. sæti með forgjöf: EGF gjafasett að verðmæti kr. 16.000,-
6. sæti með forgjöf: EGF gjafasett að verðmæti kr. 13.500,-Nándarverðlaunin eru á tveimur par 3 brautum vallarins.
8. hola EGF gjafasett að verðmæti kr. 11.000,-
16. hola EGF gjafasett að verðmæti kr. 9.500,-
Lengsta teighög:
EGF gjafasett að verðmæti kr. 8.500,-
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
