GS: Laufey Jóna og Róbert Smári klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbs Suðurnesja (GS) fór fram dagana 6.-11. júlí og lauk í gær.
Þátttakendur voru 118 og kepptu þeir í 12 flokkum.
Klúbbmeistarar GS 2020 eru þau Laufey Jóna Jónsdóttir og Róbert Smári Jónsson.
Meistaramótið þótti takast einstaklega vel og var lokahófið ekki síðra, „verðlaunaafhending, góður matur og Addi trúbador hélt uppi stuðinu til kl. 23″ að sögn Andreu Ásgrímsdóttur, framkvæmdastjóra GS.
Sjá má öll úrslit í meistaramóti GS 2020 með því að SMELLA HÉR: og með því að SMELLA HÉR (Háforgjafarkylfingar).
Sjá má helstu úrslit í meistaramóti GS 2020 hér að neðan:
Meistaraflokkur karla (þátttakendur 14):
Róbert Smári Jónsson, 299 högg
Pétur Þór Jaidee, 303 högg
Björgvin Sigmundsson, 304 högg
Meistaraflokkur kvenna (þátttakendur 3)
Laufey Jóna Jónsdóttir, 345 högg
Fjóla Margrét Viðarsdóttir, 351 högg
Andrea Ásgrímsdóttir, 351 högg
Fyrsti flokkur karla (þátttakendur 13):
Magnús Ríkharðsson, 304 högg
Sigurður Sigurðsson, 312 högg
Sigurður Vignir Guðmundsson, 318 högg
Annar flokkur karla (þátttakendur 10):
Jóhannes Snorri Ásgeirsson, 322 högg
Bjarni Sæmundsson, 331 högg
Sveinn Björnsson, 339 högg
Annar flokkur kvenna (þátttakendur 7):
Helga Sveinsdóttir, 384 högg
Ingibjörg Magnúsdóttir, 389 högg
Sigurrós Hrólfsdóttir, 407 högg
Þriðji flokkur karla (þátttakendur 23):
Sigurður Guðmundsson, 350 högg
Haraldur Óskar Haraldsson, 355 högg
Jón Arnór Sverrisson, 360 högg
Fjórði flokkur karla (þátttakendur 17):
Valgarður M. Pétursson, 367 högg
Kristinn Gíslason, 382 högg
Sigmundur Bjarki Egilsson, 384 högg
Fimmti flokkur karla (þátttakendur 7):
Breki Freyr Atlason, 43 pkt
Kristján Helgi Jóhannsson, 38 pkt
Marel Sólimann Arnarsson, 30 pkt 103
Öldungaflokkur karla 65+ (þátttakendur 5):
Óskar Herbert Þórmundsson, 92 pkt
Helgi Hólm, 90 pkt
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, 90 pkt 108
Opinn flokkur kvenna (þátttakendur 10)
Hildur Harðardóttir, 126 pkt
Kristina Elisabet Andrésdóttir, 106 pkt
Guðrún Þorsteinsdóttir, 106 pkt 118
Háforgjafarflokkur karla (þátttakendur 1):
Jón Halldór Sigurðsson, 13 pkt
Háforgjafarflokkur kvenna (þátttakendur 8):
Margrét Sturlaugsdóttir, 68 pkt
Lovísa Falsdóttir, 57 pkt
Anna Steinunn Halldórsdóttir, 50 pkt
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
