
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 23. 2014 | 21:15
GS: Kinga – 10 ára – efst á 3. púttmótinu í fl. 18 ára og yngri!
Í Keflavík líkt og í öðrum bæjum um allt land fer fram púttkeppni hjá GS. Keppt er í 3 flokkum: 18 ára og yngri, þeim sem eru með 10 og undir í forgjöf og þeim sem eru með 10 og yfir í forgjöf. Nokkuð sérstakt er að sú sem varð í 1. sæti í flokknum 18 ára og yngri er hin 10 ára Kinga Korpak! Glæsilegt hjá Kingu!!!
Hér eru úrslit úr 3. púttmóti GS:
18.ára og yngri:
1. sæti Kinga Korpak 46.högg
2. sæti Birkir Orri 65.högg
3. sæti Geirmundur Eiríksson 66.högg
Flokkur 10 og yfir:
1. sæti Sigfús Sigfússon 62.högg
2. sæti Ævar Finsson 69.högg
3. sæti Guðríður Vilbertsdóttir 71.högg
Flokkur 10 og undir
1. sæti Þorsteinn Geirharðsson 61.högg
2. sæti Örn Ævar Hjartarsson 62.högg
3. sæti Bjarni Sigurðsson 65.högg.
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022