Kinga Korpak, is of polish decent and one of the youngest competing on the Icelandic Junior Challenge Tour only 11 yrs old. Photo: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 23. 2014 | 21:15

GS: Kinga – 10 ára – efst á 3. púttmótinu í fl. 18 ára og yngri!

Í Keflavík líkt og í öðrum bæjum um allt land fer fram púttkeppni hjá GS. Keppt er í 3 flokkum: 18 ára og yngri, þeim sem eru með 10 og undir í forgjöf og þeim sem eru með 10 og yfir í forgjöf.  Nokkuð sérstakt er að sú sem varð í 1. sæti í flokknum 18 ára og yngri er hin 10 ára Kinga Korpak! Glæsilegt hjá Kingu!!!

Hér eru úrslit úr 3. púttmóti GS:

18.ára og yngri:
1. sæti Kinga Korpak 46.högg
2. sæti Birkir Orri 65.högg
3. sæti Geirmundur Eiríksson 66.högg

Flokkur 10 og yfir:
1. sæti Sigfús Sigfússon 62.högg
2. sæti Ævar Finsson 69.högg
3. sæti Guðríður Vilbertsdóttir 71.högg

Flokkur 10 og undir
1. sæti Þorsteinn Geirharðsson 61.högg
2. sæti Örn Ævar Hjartarsson 62.högg
3. sæti Bjarni Sigurðsson 65.högg.