Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 14. 2015 | 13:00
GS: Karen ráðin íþróttastjóri
Karen Sævarsdóttir hefur verið ráðin sem íþróttastjóri Golfklúbbs Suðurnesja.
Karen er vel málum kunn hjá klúbbnum enda uppalin í Leirunni og þekkir vel allt starf GS.
Karen er menntuð LPGA golfkennari og hefur áður þjálfað hjá GS.
Auk þess keppti Karen lengi undir merkjum GS með frábærum árangri.
Hún hefur varð t.a.m. átta sinnum í röð Íslandsmeistari í golfi (sjá Íslandsmeistara GS) og hefur níu sinnum orðið klúbbmeistari GS (sjá klúbbmeistara).
Karen kemur til með að sinna starfi íþróttastjóra samhliða golfkennslu og annari vinnu.
Stjórn GS býst við góðu samstarfi við Karen og hlakkar til komandi golftímabils.
Golf 1 óskar Kareni til hamingju með nýju stöðuna!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
