Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 8. 2013 | 15:30

GS: Ingi Rúnar Gíslason nýr íþróttastjóri Golfklúbbs Suðurnesja

Ingi Rúnar Gíslason golfkennari  hefir skrifað undir samning við Golfklúbb Suðurnesja um að hann taki við starfi sem íþróttastjóri GS.

Samningurinn var undirritaður í dag.

Markmið samningsins er að efla barna- og afreksstarf klúbbsins.

Ingi Rúnar mun einnig bjóða upp á alla almenna kennslu fyrir félagsmenn GS.

Ingi Rúnar hefir áður starfað við golfkennslu hjá GKJ og GK.

Heimild: www.gs.is