Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 19. 2011 | 17:30
GS: Halldór X. og Sigurður Ómar sigruðu á Hólmsvelli
Í dag fór fram á Hólmsvelli í Leiru Vetrarmót GS. Þátttakendur voru 99, þar af 3 konur. Allir voru ræstir út samtímis kl. 10:30 og var fólk almennt ánægt með að geta spilað golf um miðjan nóvember. Veitt voru verðlaun fyrir efstu 3 sæti í punktakeppni með forgjöf og efsta sætið í höggleik án forgjafar þ.e. fyrir besta skor. Úrslit dagsins urðu eftirfarandi:
Punktakeppni:
1 | Sigurður Ómar Ólafsson | GKG | 17 | F | 23 | 19 | 42 | 42 | 42 |
2 | Einar Vignir Hansson | GKG | 19 | F | 19 | 22 | 41 | 41 | 41 |
3 | Snorri Jónas Snorrason | GVS | 12 | F | 19 | 21 | 40 | 40 | 40 |
4 | Halldór X Halldórsson | GKB | 2 | F | 21 | 19 | 40 | 40 | 40 |
5 | Rúnar Már Jónatansson | GR | 15 | F | 22 | 18 | 40 | 40 | 40 |
Höggleikur:
1 | Halldór X Halldórsson | GKB | 2 | F | 34 | 36 | 70 | -2 | 70 | 70 | -2 |
2 | Sigurbjörn Þorgeirsson | GÓ | 0 | F | 36 | 36 | 72 | 0 | 72 | 72 | 0 |
3 | Björgvin Sigmundsson | GS | 1 | F | 40 | 35 | 75 | 3 | 75 | 75 | 3 |
4 | Örn Tryggvi Gíslason | GK | 5 | F | 38 | 37 | 75 | 3 | 75 | 75 | 3 |
5 | Eyþór Ágúst Kristjánsson | GOB | 5 | F | 41 | 36 | 77 | 5 | 77 | 77 | 5 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024