
GS: Finnbogi Einar Steinarsson og Aðalsteinn Ingi Magnússon sigruðu í Opna Gull Texas Scramble í Leirunni
Gull mótaröðin hélt áfram í dag. Leikið var með texas scramble fyrirkomulagi. Um 140 keppendur mættu til leiks. Verðlaun voru veitt fyrir þrjú eftstu sætin. Úrslit urðu sem hér segir:
1 Team Leeds -Finnbogi Einar Steinarsson Aðalsteinn Ingi Magnússon 61
2 Luis Fabiano -Gunnar Gunnarsson Emil Þór Ragnarsson 62
3 Feðgin -Heiða Guðnadóttir Guðni Vignir Sveinsson 62
4 Elías Kristjánsson -Elías Kristjánsson Alfreð Elíasson 63
5 Kjartan Einarsson -Kjartan Einarsson Aðalsteinn Bragason 64
6 Dvergurinn og risinn -Gunnhildur Kristjánsdóttir Særós Eva Óskarsdóttir 64
7 shaba hæja -Guðjón Reyr Þorsteinsson Atli Örn Sævarsson 64
8 Humar -Pétur Már Pétursson Hermann Jónasson 64
9 Lundar -Hafliði Ingason Sigþór Óskarsson 65
10 Hlynur Þór Stefánsson -Hlynur Þór Stefánsson Rafn Stefán Rafnsson 65
Næst holu í 2 högg á 9.holu
Guðni Þ Guðjónsson 0cm
Alfreð Elíasson 0cm
Næst holu á 16.holu
Hinrik Þráínsson 2,58m
GS óskar vinningshöfum til hamingju, en þeir geta nálgast vinningana í golfskála. Nánari upplýsingar í síma 421-4103 eða á gs@gs.is
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)