GS: Elísabet, GKG og Guðmundur Rúnar,GS, sigruðu á Vetrarmóti GS
Það var sannkölluð sumarblíða í gær í Leirunni þegar 95 manns, þar af 5 konur voru ræst út með shotgun fyrirkomulagi á slaginu 10:30. Hólmsvöllur er í sérlega góðu ásigkomulagi miðað við árstíð og flatirnar fínar. Mótið var opið punktamót og verðlaun veitt fyrir besta skor og fyrstu 3 sætin í punktakeppni með forgjöf. Athyglivert er að af einungis 5 kvenkylfingum sem tóku þátt voru 2 sem voru meðal 3 efstu í punktakeppninni; Elísabet Björnsdóttir, GKG, sigraði mótið og Guðrún Kristín Bachman, GR, varð í 3. sæti. Glæsilegur árangur hjá konunum!
Helstu úrslit í mótinu eru þessi:
Besta skor:
1. sæti Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, (Klúbbmeistari) GS (2011), 73 högg.
2. sæti Einar Long, GR, 74 högg.
3. sæti Rafn Stefán Rafnsson, GO, 75 högg.
Punktakeppni með forgjöf:
1. sæti Elísabet Böðvarsdóttir, GKG, 44 pkt.
2. sæti Sigurður Óli Sumarliðason, GOB, 41 pkt.
3. sæti Guðrún Kristín Bachman, GR, 40 pkt.
4. sæti Gunnlaugur Kristinn Unnarsson, GS, 39 pkt.
5. sæti Guðmundur Ágúst Guðmundsson, GK, 38 pkt.
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða