Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 14. 2012 | 19:15

GS: Alfreð Brynjar Kristinsson sigraði á Gullmóti nr. 3 hjá GS á 66 höggum! – Myndasería og úrslit

Í dag, 14. apríl 2012, fór fram 3. mótið í Gullmótaröð GS. Um 130 voru skráðir og luku 121 leik. Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar.  Fólk undi sér hið besta í sannkölluðu vorveðri, þar sem sólin lét m.a.s. sjá sig.

Sá sem kom, sá og sigraði var Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG en hann vann bæði punktakeppnina, var á 40 punktum og var á besta skorinu -6 undir pari, 66 glæsilegum höggum!

Sjá má litla myndaseríu úr mótinu hér:  GULLMÓTARÖÐ NR. 3 HJÁ GS

Helstu úrslit eru eftirfarandi:

Höggleikur án forgjafar:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Alfreð Brynjar Kristinsson GKG -2 F 32 34 66 -6 66 66 -6
2 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS -2 F 36 36 72 0 72 72 0
3 Óskar Halldórsson GS 4 F 39 35 74 2 74 74 2
4 Daníel Hilmarsson GKG 4 F 39 38 77 5 77 77 5
5 Gunnlaugur Kristinn Unnarsson GS 7 F 39 38 77 5 77 77 5
6 Kjartan Einarsson GK 4 F 37 40 77 5 77 77 5
7 Kristinn Arnar Ormsson NK 7 F 40 39 79 7 79 79 7
8 Gunnar Árnason GKG 8 F 39 40 79 7 79 79 7
9 Emil Þór Ragnarsson GKG 2 F 41 39

 

Punktakeppni með forgjöf:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Alfreð Brynjar Kristinsson GKG -2 F 21 19 40 40 40
2 Sigurður Óli Sumarliðason GOB 15 F 21 19 40 40 40
3 Ásgeir Ingvarsson GKG 19 F 22 17 39 39 39
4 Óskar Halldórsson GS 4 F 17 21 38 38 38
5 Lars Erik Johansen GK 18 F 18 20 38 38 38
6 Gunnlaugur Kristinn Unnarsson GS 7 F 19 19 38 38 38
7 Valur Rúnar Ármannsson GSG 23 F 21 17 38 38 38
8 Helgi Róbert Þórisson GKG 14 F 22 16 38 38 38
9 Hrafn Ingvarsson GKJ 14 F 17 20 37 37 37
10 Gunnar Árnason GKG 8 F 19 18 37 37 37
11 Hjörleifur Harðarson GKG 20 F 19 18 37 37 37
12 Pétur Ægir Hreiðarsson GS 22 F 21 16 37 37 37
13 Karl Vídalín Grétarsson GK 12 F 17 19 36 36 36
14 Þorsteinn Reynir Þórsson GKG 9 F 17 19 36 36 36
15 Gísli Rúnar Eiríksson GS 11 F 17 19 36 36 36
16 Kristinn Arnar Ormsson NK 7 F 18 18 36 36 36