Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 3. 2012 | 16:45

GS: Aðalfundur Golfklúbbs Suðurnesja fer fram kl. 20:00 í Golfskálanum

Aðalfundur Golfklúbbs Suðurnesja verður haldinn í dag,  mánudaginn 3. desember kl. 20:00 í  golfskála Golfklúbbs Suðurnesja.

Dagskrá:

1. Kosning fundarstjóra og funarritara
2. Skýrsla stjórnar.
3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.
4. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning sem síðan skal borin upp til samþykktar.
4. Umræður og atkvæðagreiðsla framkominna tillagna um lagabreytingar ef einhverjar eru.
5. Lögð fram fjárhagsáætlun og tillaga um árgjöld fyrir komandi starfsár.
7. Kosning
A) Formaður
B) Meðstjórnendur
C) Skoðunarmenn
8. Önnur mál.
Heimild: www.gs.is