Vestmannaeyjavöllurinn er uppáhaldsvöllur Gylfa á Íslandi
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2013 | 19:00

Grein Reuters um Golf á Íslandi

Paul Ingrassia, framkvæmdastjóri Reuters er þessa dagana staddur á Íslandi að spila golf.

Og….. hann skrifar fallega um golfvellina okkar og golf á Íslandi.

Lesa má grein Ingrassia með því að SMELLA HÉR: