
Greg Chalmers stóð uppi sem sigurvegari Australian PGA Championship
Það var sigurvegari s.l. helgi á Australian Open, í The Lakes í Sydney, Ástralinn Greg Chalmers, sem sigraði á Australian PGA Championship á Hyatt Regency golfstaðnum, í Coolum, í Ástralíu í nótt.
Greg Chalmers lauk lokahringnum í nótt á -5 undir pari, þ.e. 67 höggum og voru hann ásamt Robert Allenby (68) og Marcus Fraser (69) á samtals -12 undir pari þ.e. samtals 276 höggum að liðnum venjulegum leiktíma. Því þurfti að koma til umspils.
Þar vann Chalmers landa sína, Allenby og Fraser á 1. holu með pari, eftir að þeir tveir síðarnefndu lentu í vandræðum með teighögg sín.
„Það kom mér á óvart að par skyldi duga til að sigra, en svona er þetta stundum í umspili,“ sagði Chalmers þegar sigur hans lá fyrir.
Hinn örvhenti Chalmers hefir stórt tækifæri á að taka áströlsku „þrennuna“ (ens.: Australian Triple Crown) þ.e. sigri hann á Australian Masters í Melbourne í næsta mánuði.
Jafnir í 4. sæti (þ.e. T-4) voru Ástralarnir Adam Scott (68) og Aaron Baddeley (72) á samtals -10 undir pari, hvor.
Adam Scott sagðist hafa „farið illa með tækifærin í vikunni.“… „en mér finnst eins og seinni part ársins hafi ég verið að gera rétta hluti, þetta er nokkuð sem verður að vinna í fyrir næsta ár. Mér finnst ég vera að knýja að dyrum.“
Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson hrundi niður skortöfluna með skor upp á 77 högg og deildi 12. sætinu með öðrum á samtals -7 undir pari.
Til þess að sjá úrslitin á Australian PGA Championship smellið HÉR:
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)