
Greg Chalmers sigurvegari Opna ástralska – Tiger í 3. sæti –
Það var Ástralinn Greg Chalmers, sem bar sigur úr býtum á Opna ástralska. Samtals spilaði Chalmers hringina 4 á -13 undir pari, samtals 275 höggum (67 72 67 69). Í 2. sæti varð landi hans John Senden aðeins höggi á eftir Chalmers.
Tiger Woods náði besta árangri sínum á árinu í golfinu og gaman að sjá hann hægt og sígandi vera að komast í sitt gamla form. Svona framhald lofar spennandi keppni um Forsetabikarinn. Segja má að arfaslakur 3. hringur í gær upp á 75 högg hafi kostað Tiger sigursætið, en aðeins munar 2 höggum á honum og Greg Chalmers sigurvegara mótsins. Tiger spilaði á samtals -11 undir pari, 277 höggum (68 67 75 67).
Fjórða sætinu deildu fimm góðir: Ástralarnir Geoff Ogilvy, Adam Scott, Jason Day og Nick O´Hern og Bandaríkjamaðurinn Nick Watney, allir á samtals -9 undir pari hver þ.e. 279 höggum samtals hver.
Til þess að sjá úrslit mótsins smellið HÉR:
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi